Document 169246

Komentarze

Transkrypt

Document 169246
Snilldarhönnun
Saman í baráttu
Hafsteinn Júlíusson er ungur hönnuður við nám á Ítalíu er hefur vakið
mikla athygli erlendra framleiðenda
fyrir tölvutösku er einnig má nota
sem kodda.
„Þessi hetjuímynd um makann sem
stendur eins og klettur í hafinu er
mikil lumma,“ segir Mjöll Jónsdóttir
sem varð ástfangin af Birni Ófeigssyni eftir að hann fékk hjartaáfall.
»
Ostaterta
Jarðaberja, myntu og súkkulaði
»
FÓLK 30 HEILSA 19
fimmtudagur
25. september 2008
183. tölublað 4. árgangur
Álag sagt skýra
seinaganginn
Seinagang í rannsókn lögreglu á
hrottalegum ofbeldisverkum föður
á hendur þremur börnum má
rekja til mikils álags. Fjölmiðlar
komu málinu af stað á
nýjan leik.
»2
Morðingja Hrafnhildar enn leitað
Lögregla í Dóminíska lýðveldinu
hefur sleppt fjórum mönnum sem
handteknir voru vegna rannsóknar
á morði Hrafnhildar Georgsdóttur.
Tveir eru enn í haldi
vegna rannsóknarinnar.
ostahusid.is
24
stundir
Næ seint í endann á láninu
쮿 Hefur borgað á fjórðu milljón króna af láninu á 30 mánuðum
쮿 Þrátt fyrir það hefur höfuðstóllinn hækkað um tæpar fimm
Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur
[email protected]
„Það er ótrúlegt að borga 125 þúsund krónur í afborganir á mánuði
en þrátt fyrir það hækki lánið um
170 þúsund á mánuði,“ segir maður sem í mars 2006 tók lán hjá
Landsbankanum upp á 22,8 milljónir. Á 30 mánuðum hefur höfuðstóllinn hækkað um 4,9 milljónir
þrátt fyrir að hann hafi borgað á
fjórðu milljón í afborganir. „Maður
nær seint í endann á þessu láni,“
segir hann.
Þorkell Kristinsson hefur svipaða
HÚSNÆÐISLÁN
➤
➤
Bankarnir komu inn á húsnæðismarkaðinn haustið
2004 og buðu 90% lán, þeir
hækkuðu þó fljótlega í 100%
lánshlutfall.
Lægstu vextir á húsnæðislánum voru þá 4,15% en 5
ára endurskoðunarákvæði er
á lánunum.
sögu að segja. Hann tók 12,9 milljóna lán hjá Íbúðalánasjóði í mars
2005. Eftirstöðvar eftir síðustu af-
»4
Jóhann Benediktsson og þrír aðrir
úr yfirstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum óskuðu í gær eftir lausn
frá störfum. Þeir bera meðal annars fyrir sig „algjöran
trúnaðarbrest“.
»6
Gæslufangar
flestir erlendir
»8
SÖMU HÆTTUMERKIN»4
Ný sjónvarpsstjarna
Jóhann ber fyrir
sig trúnaðarbrest
Sex af hverjum tíu einstaklingum
sem hafa verið úrskurðaðir í
gæsluvarðhald á Íslandi það sem af
er árinu 2008 eru erlendir ríkisborgarar. Í fyrra voru
þeir 26%.
borgun voru 16,1 milljón. Mánaðarlegar afborganir hafa að sama
skapi hækkað, voru 56 þúsund
upphaflega en eru nú 71 þúsund.
Ögmundur Jónasson var í forsvari fyrir Sigtúnshópinn svokallaða fyrir 25 árum. Hann segir sömu
hættumerki á lofti nú og þá.
„Þá hækkuðu lánin meira en
verðgildi eignanna og vísitölutengingu launa var hætt, svo þau hækkuðu ekki í samræmi.
Við þessu dugir ekkert annað en
sameiginlegt átak til að ná niður
verðbólgu og auka jöfnuð.“
24stundir/Valdís Thor
Meiri kraft í ÍSÍ
Kraftlyftingamenn vilja reka af sér
slyðruorðið og hafa sótt um inngöngu hjá Íþróttasambandi Íslands
en til þess þarf að uppfylla nokkur skilyrði.
»18
Hjól undir skíðin
Skíðagöngufélagið Ullur stendur
fyrir skíðagöngumóti í lok september. Félagsmenn láta snjóleysi
ekki aftra sér og hafa
skellt hjólum undir skíðin.
»22
PÓLITÍSKA SKOTIÐ
»16
Noregur í
öðrum gír
„Síminn hefur ekki
stoppað,“ segir Davíð Guðbrandsson úr
Svörtum englum.
Evrópulönd að spillast?
Davíð Guðbrandsson er fer með
eitt aðalhlutverkanna í Svörtum
englum í Ríkissjónvarpinu hefur
verið leikari í mörg ár en aldrei
fengið jafnsterk viðbrögð og eftir
að fyrsti þátturinn í seríunni fór í
loftið á sunnudag. Hann undrast
það að stutt framkoma í sjónvarpi
geti fært honum meiri athygli en
öll þau 140 skipti sem hann lék á
sviði á síðasta leikári.
Stjarna hans rís á sama tíma og
hann glímir við atvinnuleysi en
samningur hans við Borgarleikhúsið rann út í september.
Í viðtali við blaðið segir hann frá
stöðugri innri baráttu sinni við að
sættast við starfsval sitt og hann
segir starfsgreinina
vera frekar óstöðuga.
VEÐRIÐ Í DAG
BILALAND.IS
Úrval notaðra bíla á bestu mögulegu kjörum
»26
Evrópulönd færast neðar á lista
Transparecy International yfir
óspilltustu lönd í heimi. Vill stofnunin meina að það sé
vegna skorts á eftirliti.
»17
9
11
8
»2
10
9
»12
575 1230
2
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Hneig niður í New York
Lokun MS á Blönduósi hluti af stærri vinnu
Ingibjörg Sólrún
með æxli í höfði
Verða að hagræða
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur greinst með
lítið, góðkynja æxli í höfði, samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Ingibjörg Sólrún fékk
aðsvif í fyrradag á allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna í New York.
Hún var færð til rannsókna á Mount Sinai-sjúkrahúsið þar sem í ljós
kom lítið góðkynja mein í höfði.
Meðhöndla þarf meinið og mun
meðferð hefjast um leið og hún
kemur hingað til lands á föstudag.
Fram að því mun Ingibjörg Sólrún
halda áfram þátttöku sinni í dag-
skrá í tengslum við allsherjarþingið. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu telja læknar
ekki þörf á langri fjarveru ráðherra
frá vinnu vegna þessa.
[email protected]
Tímabundin framlenging
Heilbrigðisráðuneytið hefur endurnýjað samning við Heilsuverndarstöðina ehf. um rekstur 20 skammtímahvíldarrýma fyrir aldraða
skjólstæðinga heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu og 30 dagvistarrýma þar sem áhersla verður lögð á
endurhæfingu. Samningurinn var
upphaflega gerður til sex mánaða og
var tilraunaverkefni. Hann rann út um síðustu mánaðamót.
„Samningurinn hefur verið framlengdur fram undir áramót, eða á
meðan verið er að meta hvernig til hefur tekist,“ segir Helgi Már
Arthursson, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins. Hann segir að þótt samningurinn hafi verið framlengdur tímabundið sé búið að ákveða að bjóða þjónustuna út. „Úboðið verður byggt á
þeirri reynslu og upplýsingum sem ráðuneytið hefur fengið á þessum tilraunatíma. Það tekur auðvitað sinn tíma enda þarf að vanda
til þess verks,“ segir Helgi Már.
ejg
Björn segir að fylla þurfi í skörðin
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að skýr efnisleg rök
hafi verið færð fyrir því af sinni
hálfu að auglýsa lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum laust
og hann hafi ekki búist við þessum viðbrögðum Jóhanns R.
Benediktssonar.
„Að lögreglustjóri bregðist við á
þann veg, sem fyrir liggur, kom
mér á óvart,“ segir Björn.
„Ég óska honum og samstarfs-
mönnum hans, sem nú kveðja
embættið, velfarnaðar og þakka
þeim samfylgdina síðan 1. janúar 2007 þegar embættið færðist
frá utanríkisráðuneyti undir
dóms- og kirkjumálaráðuneyti.
Nú blasir við að fylla í skörð
þeirra, sem kveðja, og tryggja
framtíð hins mikilvæga starfs,
sem unnið er við embættið,“
segir Björn.
mbl.is
JÓHANN VILL HÆTTA 1. OKT»6
Dropinn hækkaði um 3 til 6 krónur
Öll olíufélögin hækkuðu í gær
verð á bensíni og olíu. N1 hækkaði lítraverð á bensíni um 3 krónur og á dísilolíu um 5 krónur.
Bensín þar kostar nú 168,70
krónur lítrinn og lítrinn af dísil
186,60 krónur.
Lítraverð á bensíni hækkaði um 4
krónur hjá Skeljungi en dísil um
6 krónur. Þar er bensínlítrinn
krónu dýrari en hjá N1 en dísillítrinn er krónu ódýrari.
Sama verð er á eldsneyti hjá Olís.
Lokun
Mjólkursamsölunnar
(MS) á mjólkursamlaginu er liður í
umfangsmiklum hagræðingaraðgerðum sem að staðið hafa yfir hjá
MS. Magnús Ólafsson forstjóri MS
segir fyrirtækið eiga við mjög erfiðan vanda að etja í rekstri. „Því er
ekki að leyna að við höfum átt í
miklum erfiðleikum og þessi lokun
er liður í aðgerðum til að endurskipuleggja rekstur fyrirtækisins.“
Aðspurður hvort til standi að
loka fleiri mjólkursamlögum neitaði Magnús því. „Við hættum við
að loka á Egilsstöðum á sínum
tíma og hagræddum í rekstri þar í
staðinn. Við ætlum ekki að loka
öðrum mjólkursamlögum en
/ SÍA
HÚSIÐ
HVÍTA
Tæplega þrítugur Bandaríkjamaður sem gerðist sekur um
þjófnað hefur verið dæmdur til
að skrifa orð sex ára sonar síns:
„Ekki stela, pabbi,“ á hönd sína
eða ermi og bera í sjö mánuði.
Við yfirheyrslu sagði þjófurinn
dómaranum frá þessum tilmælum sonar síns og ákvað
dómarinn að þau væru sanngjörn refsing.
kga
[email protected]
Álag á lögreglu Hefur tafið rannsókn á ofbeldi föður
gegn þremur börnum
Rannsókn lögreglu á hrottalegu ofbeldi föður gagnvart þremur börnum sínum lá nánast niðri frá því í
maí síðastliðnum þar til sagt var frá
því í fjölmiðlum í síðustu viku.
Þetta hafa 24 stundir eftir öruggum
heimildum.
Ástæðan álag
Ástæðuna má rekja til mikils
álags sem verið hefur á rannsóknardeild lögreglunnar í sumar. Málið er eitt alvarlegasta ofbeldisbrot
sem komið hefur inn á borð Barnaverndar en börnin máttu þola ofbeldið í um þrjú ár eða allt þar til
elsta barnið brotnaði saman í febrúar og greindi fjölskyldumeðlimi
frá því sem fór fram inni á heimilinu. Fram að þeim tíma hafði
Barnavernd haft afskipti af fjölskyldunni vegna óreglu föður og
því sem þá var talið vanræksla.
Eins og 24 stundir hafa greint frá
er faðirinn grunaður um að hafa
beitt börn sín miklu andlegu og
líkamlegu ofbeldi meðal annars
með því að beita eggvopnum gegn
einu þeirra og hóta börnunum lífláti með loftskammbyssu. Þá
hreytti hann stöðugt í þau ókvæðisorðum og lét skap sitt bitna á
11
8
Oft koma fyrstu einkenni streitu fram
sem stöðug þreyta og óþægindi í
maganum og ónæmiskerfið starfar
af minni krafti en áður. Rannsóknir
sýna að LGG+ vinnur gegn
þessum neikvæðu áhrifum
og dagleg neysla þess
tryggir fulla virkni.
munum halda áfram að hagræða í
rekstri hjá okkur. Við verðum að
ná jafnvægi í þennan rekstur, annars lifir fyrirtækið ekki af.
Eftir Láru Ómarsdóttur
[email protected]
9
LGG+ er fyrirbyggjandi vörn!
„Ekki stela“
쮿 Rannsókn á ofbeldi föður gegn þremur börnum lá nánast niðri í
sumar 쮿 Umfjöllun fjölmiðla kom málinu af stað á ný
VEÐRIÐ Í DAG
Er mikið álag
í vinnunni?
Sanngjörn refsing
Álag á lögreglu
tafði rannsókn
Skriður kemst á málið
Hjá Atlantsolíu kostar bensínlítrinn 168,10 krónur og dísillítrinn
185,10. Verðið hjá Orkunni er 10
aurum undir því verði.
Blönduós Starfsemi MS
á Blönduósi verður hætt
um næstu áramót.
SKONDIÐ
Í HNOTSKURN
➤
➤
➤
Faðirinn verður líklega
ákærður fyrir alvarlega líkamsárás
Hámarksrefsing fyrir líkamsárás er allt að 16 ára fangelsi
samkvæmt almennum
hegningarlögum
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglu lýkur rannsókn
málsins fyrir helgi og verður
það þá sent til ákærusviðs
lögreglunnar sem tekur
ákvörðun um framhaldið.
þeim. Fjölskylda barnanna sagðist í
samtali við 24 stundir í gær undrast hve langan tíma rannsókn
8
10
8
9
8
10
Kólnandi veður
Snýst í norðvestanátt og kólnar
Suðvestan 8-13 m/s og skúrir, en hægara og
léttskýjað austantil.
Kólnandi veður.
Suðaustan 10-15 m/s og talsverð rigning,
einkum á sunnanverðu landinu. Snýst í norðvestan 10-15 m/s með skúrum eða slydduéljum um kvöldið. Hiti 10 til 15 stig að deginum,
en kólnar síðan.
VÍÐA UM HEIM
Algarve
Amsterdam
Alicante
Barcelona
Berlín
Las Palmas
Dublin
Frankfurt
Glasgow
17
12
21
19
14
20
13
12
12
Brussel
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Mílanó
Montreal
Lúxemborg
11
15
10
12
15
15
10
13
8
New York
Nuuk
Orlando
Osló
Genf
París
Mallorca
Stokkhólmur
Þórshöfn
Rannsókn að ljúka
Framvinda málsins var lítil eftir
það eða þar til í síðustu viku þegar
Stöð 2 greindi frá málinu í fréttum.
Nú er rannsóknin hins vegar á
lokastigi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu mun henni ljúka
fyrir helgi. Réttargæslumaður
barnanna mun birta föðurnum
bótakröfu þeirra í dag, fimmtudag,
og að því loknu verður málið sent
áfram til ákærusviðs lögreglunnar.
Líklegt er talið að faðirinn verði
ákærður fyrir alvarlega líkamsárás.
STUTT
VEÐRIÐ Á MORGUN
8
málsins hefur tekið en það var kært
til lögreglu um miðjan febrúar.
Skýrslur voru teknar af börnunum þremur í vor og fljótlega eftir
það var faðirinn færður til yfirheyrslu.
16
-1
● Áburðarverksmiðja Stofnað
hefur verið félag til að kanna
hvort forsendur séu hér á landi
til að framleiða áburð. Stofnaðilar eru Byggðasamlag um atvinnumál í Austur-Húnavatnssýslu, Nýsköpunarmiðstöð
Íslands, Saga Capital fjárfestingabanki og Ingimundur Sigfússon.
● Áfram spenna FH-ingar
eiga enn ágæta möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á
Breiðabliki, 3:0, í Kaplakrika í
gær. Úrslitin ráðast í lokaumferðinni en fyrir hana er
Keflavík með 46 stig og FH 44.
24
12
6
11
20
8
12
Leiðrétt
Ritstjórn 24 stunda vill leiðrétta hvaðeina,
sem kann að vera missagt í blaðinu.
Leiðréttingar birtast að jafnaði á síðu 2.
4
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Tíu lögreglumenn, þar á meðal ríkislögreglustjóri, leita morðingja Hrafnhildar
Einn grunaður um morðið, fjórir yfirheyrðir
Lögreglan í Dóminíska lýðveldinu hefur sleppt þeim fjórum sem
hún handtók í tengslum við rannsóknina á morði Hrafnhildar Lilju
Georgsdóttur. Hún fannst látin í
herbergi sínu laust eftir hádegi á
mánudag og var einn þeirra talinn
hafa framið morðið. Tveir eru nú í
haldi lögrelgunnar, samkvæmt
kvöldfréttum RÚV. Ekki er vitað
hver myrti Hrafnhildi.
Krufning hefur leitt í ljós að hún
lést af völdum höfuðhöggs. Hrafnhildur var 29 ára, barnlaus og ógift.
Hrafnhildur starfaði sem hótelstýra á íbúðarhótelinu Extreme Cabarete og bjó jafnframt þar. Þegar ekkert hafði spurst til hennar frá því á
STYRKTARSJÓÐUR
➤
➤
Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir fjölskyldu
Hrafnhildar.
Reikningsnúmerið er 053714-609973 og kennitala
081079-5879
laugardag fór vinkona hennar inn á
herbergi til hennar og var Hrafnhildur látin þegar að henni var komið.
Ríkislögreglustjóri tekur þátt
Lögreglan í landinu leggur mikið kapp á að finna þá seku og fór
ríkislögreglustjóri Dóminíska lýð-
veldisins á staðinn í gær til að aðstoða við rannsóknina. Búið er að
handtaka fjóra í tengslum við málið, þrjá karlmenn og eina konu og
er eitt þeirra grunað um morðið en
hin þrjú talin vita málavöxtu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Dóminíska lýðveldinu taka 9
lögreglumenn þátt í rannsókninni
auk ríkislögreglustjóra.
Var á ferðalagi um heiminn
Hrafnhildur hélt í ferðalag um
heiminn í apríl síðastliðnum. Á
bloggsíðu sem hún hélt úti sagðist
hún vera að ferðast án tiltekinnar
stefnu eða endadagsetningar.
Hrafnhildur hóf ferðalag sitt í Ástr-
alíu. Á leið sinni til Dóminíska lýðveldisins kom hún víða við, meðal
annars í Dubai, Oman og New
York. Til Dóminíska lýðveldisins
kom hún svo um miðjan júlí og hóf
störf á hótelinu um svipað leyti.
Þar ætlaði hún dveljast út janúar en
framhaldið var óákveðið.
Var vinamörg og vinsæl
Margir hafa vottað ættingjum
hennar samúð sína á síðu Hrafnhildar á samskiptavefnum Facebook. Þar er henni lýst sem lífglaðri
og brosmildri stúlku sem sárt verði
saknað. Stofnuð hefur verið minningarsíða um Hrafnhildi á slóðinni
estrella.bloggar.is
[email protected]
Hrafnhildur Vinir hennar
segja hana hafa verið lífsglaða
Sömu hættumerki
쮿 Húsnæðislán hafa hækkað um milljónir á nokkrum árum 쮿 Borgar mánaðarlega 125 þúsund en samt hækkar lánið um 170 þúsund á ári.
Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur
[email protected]
Upptaka evru á Íslandi
Útilokuð án
ESB-aðildar
SJÁLFBÆR LÍFSSTÍLL • SJÁLFBÆR SAMFÉLÖG • SJÁLFBÆR FYRIRTÆKJAREKSTUR
Joaquín Almunia, framkvæmdastjóri gengis- og efnahagsmála innan ESB, segir að
Íslendingar eigi ekki kost á
öðru en að ganga í ESB til að
geta tekið upp evruna. Þetta
kom fram á fundi Evrópunefndar ríkisstjórnarinnar
með Almunia í gær.
Ágúst Ólafur Ágústsson og Illugi Gunnarsson, formenn
Evrópunefndarinnar, segja að
íslenska nefndin hafi fengið
alveg skýr svör um að Almunia teldi að breyta þyrfti lögum ESB til að Íslendingar
gætu tekið upp evru án inngöngu og að fyrir því væri ekki
pólitískur vilji.
„Þetta er náttúrulega fáránlegt. Ég
held að það finnist öllum sem
þurfa að borga þetta, allavega,“
segir Þorkell Kristinsson en hann
tók 12,9 milljóna lán hjá Íbúðalánasjóði árið 2005. Það ber 4,15%
vexti og er til 40 ára en hefur síðan
hækkað í 16,1 milljón.
Afborganir af láninu hafa á sama
tíma hækkað úr 56 þúsundum í 71
þúsund á mánuði.
„Sem betur fer fór maður ekki til
bankanna. Vextirnir á þessu láni
eru fastir út lánstímann,“ segir
hann og bætir við: „Þetta er eina
lánið sem maður er með en finnst
það nóg samt.“
5 milljónir á 2,5 árum
Annar viðmælandi 24 stunda
hefur svipaða sögu að segja.
„Ég tók lán í mars 2006 upp á
22,8 milljónir í Landsbankanum og
vextirnir voru 4,45%. Núna er lánið komið upp í 27,7 milljónir og afborganirnar hafa hækkað úr 105
þúsundum í 125,“ segir hann.
Lánið er með fimm ára endurskoðunarákvæði en fyrstu lánin
með slíku ákvæði verða endurskoðuð á næsta ári. „Lánið verður
ekki endurskoðað fyrr en 2011 sem
betur fer. En það er sama, þetta er
ótrúleg hækkun, fimm milljónir á
30 mánuðum. Það er ótrúlegt að
borga 125 þúsund krónur í hverjum mánuði en lánið hækkar samt
um 170 þúsund á mánuði.“
Þetta er fáránlegt Þorkell Kristinsson og Kristinn Haukur Þorkelsson Skarstad, sonur hans.
Sigtúnshópurinn
Fyrir 25 árum fór Ögmundur
Jónasson, formaður BSRB og þingmaður VG, fyrir Sigtúnshópnum
svokallaða.
„Vorið 1983 var launavísitalan
tekin úr sambandi en lánskjaravísitalan var látin halda sér þannig að
lánin ruku upp úr öllu valdi en
launin stóðu í stað svo fólk gat ekki
staðið í skilum. Auk þess varð lánabyrðin meiri en verðmæti eignanna
þannig að fólk lenti í miklum
hremmingum,“ segir Ögmundur.
Hann segir sömu hættumerki á
lofti nú og þá. Lausnina segir hann
felast í að draga úr verðbólgunni,
og kjarajöfnun.
SIGTÚNSHÓPURINN
➤
Í byrjun níunda áratugarins
var verðtrygging fjármagns
og launa. Árið 1983 var verðtrygging launa tekin úr sambandi svo kaupmáttur þeirra
hrapaði og misgengi launa
og lána varð gríðarlegt. Eignir fólks lækkuðu svo í verði en
lánin hækkuðu og hækkuðu.
Verðbólgan lykilatriði
Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir lítið
Vistvernd í verki
Námstefna Vistverndar í verki
3.-5. október 2008
Sólheimum í Grímsnesi
Leiðbeinendur
• Marilyn og Alexander Mehlmann, brautryðjendur Vistverndar í
verki (Global Action Plan, GAP) í Evrópu og Asíu
• Peter van Luttervelt, sérfræðingur í vinnustaðaráðgjöf og brautryðjandi GAP í Hollandi
Skráning og upplýsingar á vef Landverndar:
www.landvernd.is/vistvernd
og hjá Sigrúnu í síma 552 5242
Nokkur sveitarfélög og fyrirtæki styrkja starfsmenn sína og áhugasama einstaklinga til þátttöku. Kannaðu málið.
Vistvernd í verki í Evrópu er eitt fárra verkefna sem hlotið hefur
viðurkenningu Sameinuðu þjóðanna fyrir að stuðla að menntun til
sjálfbærrar þróunar.
Nýtið einstakt tækifæri til að efla umhverfismennt Íslandi.
Bakhjarlar Vistverndar í verki eru:
Umhverfisráðuneytið ∙ Fura ∙ Gámaþjónustan ∙ Hringrás
Landsvirkjun ∙ Orkuveitan ∙ Sorpa ∙ Sorpstöð Suðurlands
ÞEKKIR ÞÚ TIL?
Hringdu í síma 510 3700 eða
sendu póst á [email protected]
Ísland á EXPO
2010 í Sjanghæ
Menntun til sjálfbærni
Á dagskrá námstefnunnar er:
• Visthópaverkefnið á Íslandi
• Leiðir til að þróa hópastarf
• Framtíðarstefnumótun Vistverndar í verki.
• Hvernig virkjum við fólk og hvetjum til dáða?
• Mismunandi útfærslur verkefnisins: heimilið,
vinnustaðurinn, netið og skólinn
hægt að gera til að draga úr skuldbindingum sem fólk hefur sjálft
ráðist í, lykilatriði sé að ná niður
verðbólgu.
Hann viðurkennir þó að staðan
sé mörgum erfið, sérstaklega þeim
sem keyptu íbúðir á 90-100% lánum.
„Ég hef áður sagt að það var
rangt að bjóða upp á þau í tíð síðustu ríkisstjórnar.“
Skipulagsfundur um Kársnes í Kópavogi
Óánægja ríkjandi
„Áætlanir bæjaryfirvalda eru
keyrðar í gegn á ógnarhraða, en við í
íbúasamtökunum hér á Kársnesi erum mjög á móti fyrirhuguðum
skipulagsbreytingum,“ segir Þórarinn Ævarsson, varaformaður í íbúasamtökunum Betri byggð á Kársnesi. „Landfyllingar fyrri ára hafa
t.d. ekki farið í umhverfismat en það
er í sjálfu sér algerlega siðlaust, en
það skal tekið fram að við erum
mjög á móti frekari landfyllingum,“
segir Þórarinn.
„Hugmyndirnar núna snúa að
því að búa til 13 hektara landfyllingar til viðbótar, en bæjaryfirvöld
vísa til 30 ára gamalla rannsókna á
umhverfisáhrifum,“ segir Arna
Harðardóttir, formaður samtakanna, og bætir við að Reykjavíkurborg hafi einnig gagnrýnt hugmyndina um frekari landfyllingu.
Birgir H. Sigurðsson, sviðsstjóri
skipulags- og umhverfissviðs í
Kópavogi, segir fund sem haldinn
verður kl. 20 í kvöld vera innlegg í
umræðu fyrir samvinnunefnd um
svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. „Við munum kynna hugmyndir
um breytingu á svæðisskipulagi fyrir
Kópavog vestur,“ segir hann og bætir við að fyrirspurnum verði svarað
eftir á.
„Lögin segja til um hvernig samráði skuli háttað við íbúa í skipulagsvinnu sem þessari og höfum við
haldið þau í hvívetna,“ segir Birgir
en tekur fram að það hafi gengið
misvel. Þórarinn segir að íbúasamtökin hafi hins vegar verið ósátt við
samráðsleysi bæjaryfirvalda.
„Það er stutt í mótmælaborðana
ef ekki verður hlustað,“ segir hann.
[email protected]
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Ísland taki þátt í
heimssýningunni
EXPO 2010 sem
haldin verður í
Shanghæ í Kína
2010. Þátttaka Íslands er samstarfsverkefni fyrirtækja og hins
opinbera og liggja fyrir samningar við sex fyrirtæki. Ákveðið
hefur verið að leigja 1.000 m²
skála og er kostnaður ríkisins
áætlaður 450 milljónir króna.
Fólk varað við
vatnavöxtum
Lögreglan á
Hvolsvelli varar
við miklum
vatnavöxtum í
ám á hálendi innan umdæmisins.
Lögreglan hefur
það sem af er
þessari viku aðstoðað nokkra ökumenn sem fest
hafa bifreiðar sínar í ám. Þeim
sem eiga erindi inn á þessar slóðir er bent á að hafa samband við
Vegagerðina eða lögreglu til að fá
upplýsingar um færð.
áb
6
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Eldsupptök eru ókunn
Einbýlishús í
Hnífsdal brann
„Tilkynning barst laust fyrir
klukkan níu í gærmorgun en sem
betur fer var húsið mannlaust,“
segir Gylfi Þór
Gíslason varðstjóri á lögreglustöðinni á
Ísafirði og bætir
við að hjón með
tvö börn búi í
einbýlishúsinu í
Hnífsdal. „Húsið er töluvert
skemmt og mikið um vatns- og
reykskemmdir innandyra,“ segir
hann en tekur fram að lögreglan
rannsaki nú eldsupptök.
áb
Bíræfinn bílþjófur
60 daga fangelsi
Héraðsdómur Reykjavíkur
dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri í tveggja
mánaða fangelsi
fyrir ítrekaðan
bílþjófnað, fíkniefnabrot og umferðarlagabrot.
Maðurinn var
einnig sviptur
ökuréttindum í
14 mánuði.
Maðurinn á að baki langan sakaferil þar sem hann hefur m.a.
hlotið dóma fyrir umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, skjalafals, þjófnað, nytjastuld, fjársvik,
hylmingu og rán.
Áhugahópur stofnaður
Skjálfandafljót
Stofnaður hefur verið áhugahópur um friðlýsingu Skjálfandafljóts. Markmið hópsins er að
vinna að friðlýsingu alls vatnasviðs Skjálfandafljóts, stuðla að
friðun og varðveislu landslags
þess, náttúrufars
og menningarminja ásamt því
að það verði notað til útivistar, ferðaþjónustu og
hefðbundinna nytja.
áb
Jóhann vill
hætta 1. október
쮿 Jóhann Benediktsson hefur óskað eftir því að fá að hætta 쮿 Segir
stjórnendur þóknanlega ráðuneytinu verða að koma í sinn stað
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
[email protected]
Jóhann R. Benediktsson óskaði í gær
eftir því við dómsmálaráðuneytið að
fá að hætta störfum sem lögreglustjóri Suðurnesja frá og með 1. október næstkomandi. Auk Jóhanns óskuðu þeir Eyjólfur Kristjánsson,
staðgengill lögreglustjóra, Guðni
Geir Jónsson fjármálastjóri og Ásgeir
J. Ásgeirsson, starfsmannastjóri
embættisins, eftir því að hætta störfum á sama tíma.
Þeir tilkynntu starfsmönnum
embættisins þetta á fundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju klukkan
fimm í gær. Jóhann telur að „algjör
trúnaðarbrestur“ ríki milli dómsmálaráðuneytisins og yfirstjórnar
embættisins.
Í tilkynningu frá Jóhanni segir að
hann meti því stöðuna þannig að
„nýir stjórnendur, þóknanlegir ráðuneytinu, verði að koma að embættinu“.
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hafði enn ekki fallist á beiðni
þeirra þegar 24 stundir fóru í prentun í gær.
Leit á auglýsingu sem uppsögn
24 stundir sögðu frá því á laugardag að Jóhanni hefði verið tilkynnt
á fundi með Þórunni Hafstein, skrifstofustjóra á dómsmála- og löggæsluskrifstofu dómsmálaráðuneytisins, að starf hans yrði auglýst laust
til umsóknar þegar skipunartími
hans rennur út 31. mars 2009.
Heimildir 24 stunda herma að Jóhann hafi litið á þetta sem uppsögn.
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra rökstuddi auglýsingu starfsins
á heimasíðu sinni með því að embætti lögreglustjórans hefði tekið
stakkaskiptum síðan Jóhann var
skipaður í það og auk þess hefði
hann ákveðið að skipta upp embættinu. Í tilkynningu Jóhanns segir að
hann telji „þær skýringar léttvægar
og dæma sig sjálfar“.
ATBURÐARÁS
● 26. mars: Jóhann og lykilstarfsmenn embættis hans boðaðir, að eigin sögn fyrirvaralaust,
á fund í dómsmálaráðuneytinu.
Þar var þeim tilkynnt að embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum yrði skipt upp í þrjá
hluta frá 1. júlí til að „starfsemi
embættisins verði löguð að
verkaskiptingu innan stjórnarráðsins“. Tollgæslan átti að
fara undir fjármálaráðuneyti,
öryggisverkefni flugverndar
undir samgönguráðuneyti en
lög- og landamæragæsla yrði
áfram undir dómsmálaráðuneyti. Aðrir starfsmenn heyrðu
um breytingarnar í fjölmiðlum.
● 29. mars: Jóhann segir við
24 stundir að hann geti ekki
sætt sig við uppskiptinguna án
nokkurra skýringa. Hann óskaði í kjölfarið eftir viðræðum
um starfslok sín. Tollgæslu- og
lögreglumenn á Suðurnesjum
mótmæla uppskiptingunni
harðlega.
Mynd/Víkurfréttir/Hilmar
Á útleið Jóhann segir alvarlega stöðu löggæslunnar í landinu verulegt áhyggjuefni.
ÚR TILKYNNINGU
➤
➤
➤
„Nú er svo komið að algjör
trúnaðarbrestur er á milli aðila.“
„Nýir stjórnendur, þóknanlegir ráðuneytinu, verði að
koma að embættinu.“
„Alvarleg staða löggæslunnar
í landinu er verulegt áhyggjuefni fyrir samfélagið allt og
róttækra aðgerða þörf ef ekki
á illa að fara.“
Samfylkingin gegn breytingu
Til að uppskipting embættisins
verði að veruleika þarf að samþykkja
breytingar á tollalögum á Alþingi, en
það hefur enn ekki verið gert. Þingflokkur Samfylkingar lagðist gegn
breytingunum í vor eftir að ríkisstjórnin var búin að samþykkja þær.
Samkvæmt heimildum 24 stunda
var tíðindum um auglýsingu á starfi
Jóhanns ekki vel tekið innan þingflokks Samfylkingar. Þar innanbúðar
töldu margir að skilaboðin frá
flokknum hefðu verið alveg skýr
þegar stjórnarfrumvarpið um breytingar á tollalögum hefði verið stöðv-
að og ekki var ætlast til þess að neinar breytingar yrðu gerðar án
umræðu innan stjórnarflokkanna.
Algjör trúnaðarbrestur
Í tilkynningu Jóhanns segir að aðdragandi uppsagnanna hafi verið
langur en að kaflaskil hafi orðið í
mars þegar dómsmálaráðherra tilkynnti að hann vildi skipta embættinu upp. Jóhann segir samskipti
ráðuneytis og embættisins hafa „frá
þeim tíma verið afar stirð“. Reynt
hafi verið af hálfu embættisins að
vinna markvisst að lausn deilunnar
en sú vinna embættisins hafi „ekki
fengið hljómgrunn innan ráðuneytisins“. Jóhann segir „algjöran trúnaðarbrest“ vera milli dómsmálaráðuneytisins
og
yfirstjórnar
embættisins og við þær aðstæður
komi embættið „ekki til með að
njóta sannmælis og sanngjarnar
meðferðar innan ráðuneytisins“. Því
metur Jóhann stöðuna þannig að
stjórnendur þóknanlegir dómsmálaráðuneytinu verði að koma að embættinu. Flestir tollgæslu- og lögreglumenn sem 24 stundir ræddu
við í gær töldu líklegast að Sigríður
Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri myndi sækja um og fá
stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum.
● 31. mars: Jóhann er boðaður
til fundar með Geir H. Haarde
forsætisráðherra til að ræða ósk
sína um starfslok. Sama dag
fundaði hann einnig með Lúðvík Bergvinssyni, þingflokksformanni Samflykingar, og Birni
Bjarnasyni dómsmálaráðherra.
● 23. maí: Skýrsla Ríkisendurskoðunar gerð opinber. Þar
var að mestu leyti tekið undir
tillögu Björns um uppskiptingu. Þar sagði einnig að „alvaralegur samskiptavandi“
væri á milli aðilanna.
● 7. apríl: Þingflokkur Samfylkingar hafnar hugmyndum
dómsmálaráðherra um uppskiptingu embættisins. Breyta
þarf tollalögum til að hugmynd
Björn verði að veruleika og gegn
því lagðist samstarfsflokkurinn.
Áður hafði ríkisstjórnin samþykkt breytingarnar.
● 8. september: Jóhanni er tilkynnt með bréfi að staða hans
verði auglýst laus til umsóknar
þegar skipunartími hans rennur út, 31. mars 2009.
● 24. september: Jóhann óskar eftir því að fá að hætta störfum.
nir!
m
o
k
l
e
v
r
i
All
Fjórða VÍSINDAKAFFIÐ
er í kvöld 25.september
Listasafni Reykjavíkur kl. 20.00 – 21.30
Vísindamenn segja frá rannsóknum sem koma öllum við...
Veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur
Má bjóða þér sláturtertu
og rabarbarakaramellur?
Heita vatnið hækkar
um 9,7 prósent
Sigríður Sigurjónsdóttir prófessor við Listaháskóla Íslands, Brynhildur Pálsdóttir
vöruhönnuður, Guðmundur H. Gunnarsson, Matís og Irek Adam Klonowski, Matís
þróuðu listrænar og girnilegar nýjungar í rannsóknasamstarfi við bændur.
Kaffistjóri er Davíð Þór Jónsson, þýðandi
MENNTAMÁLA
RÁÐUNEYTIÐ
IÐNAÐAR
RÁÐUNEYTIÐ
HNOTSKÓGUR grafísk hönnun
...www.rannis.is/visindavaka
Iðnaðarráðherra hefur staðfest
samþykkt stjórnar Orkuveitu
Reykjavíkur um hækkun á heitavatnsgjaldi. Gjaldskráin hækkar
um 9,7% og mega íbúar á veitusvæði OR reikna með að hitareikningur meðalíbúðarinnar hækki um
300 krónur á mánuði frá 1. október.
Virkjanir á Hellisheiði
Hækkun kostnaðar og fjárfesting í nýrri hitaveitu frá Hellisheiði
eru ástæður hækkunarinnar.
Stjórn OR ákvað á fundi sínum á
föstudag að hækka verðið á hverjum rúmmetra af heitu vatni úr
65,23 kr. í 71,56 kr. án virðisaukaskatts. Iðnaðarráðuneytið hefur nú
staðfest breytinguna, segir í tilkynningu frá OR. Þar segir jafnframt að gjaldskrárbreytingin sé sú
fyrsta frá því OR lækkaði verð á
heitu vatni 2005.
Hækkar vísitölu neysluverðs
Á síðustu 10 árum hefur vægi
húshitunar í vísitölu neysluverðs
lækkað úr 2,5% árið 1995 í 1,0%
árið 2008. Að teknu tilliti til þess og
að OR þjónar um tveimur þriðju
hlutum landsmanna eru áhrif 9,7%
hækkunar á neysluvísitölu 0,07%.
mbl.is
8
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Unnið er að leiðréttingu á mælipunktum á Suðurlandi eftir skjálftana
Eftir hverju er verið Selfoss færðist til við skjálfta
að bíða á Bakka?
Eftir Elías Jón
Guðjónsson
[email protected]
nokkurn
frekari rannsóknÁLVERmáta
Á BAKKA
ir á svæðinu“. Undir þessa skoð-
FRÉTTASKÝRING
Fimmtudagurinn 31. júlí 2008
verður Húsvíkingum eflaust
lengi í fersku minni. Þá úrskurðaði Þórunn Sveinbjarnardóttir
umhverfisráðherra að framkvæmdir vegna fyrirhugaðs álvers Alcoa á Bakka við Húsavík
og tengdar framkvæmdir ættu
að fara í sameiginlegt umhverfismat. Úrskurðurinn vakti litla
hrifningu meginþorra heimamanna sem hafa lengi látið sig
dreyma um álver á svæðinu.
Hvað þýddi úrskurðurinn?
Margir óttuðust að úrskurðurinn tefði álversframkvæmdir í
allt að eitt ár. Þórunn og aðrir
fulltrúar
Samfylkingarinnar
voru fljót að slá á þær áhyggjur
og sögðu að úrskurðurinn hefði
engin áhrif á framvindu verkefnisins – álverið yrði að veruleika,
en kannski mánuði á eftir áætlun. Þrátt fyrir það var gapandi
óvissa um það hvaða áhrif úrskurðurinn hefði í raun og veru
á framvindu álversframkvæmdanna og hvernig ætti að framfylgja honum.
Nú, að tæpum tveimur mánuðum liðnum, virðast málin
vera að skýrast. Óvissan sem eftir stendur er hvort bora megi
fjórar rannsóknarborholur í
Kröflu og á Þeistareykjum næsta
sumar, áður en heildstæða umhverfismatinu er lokið. Ef það er
ekki hægt þá er talið ljóst að
framkvæmdir tefjist um heilt ár.
Ekki eftir neinu að bíða
Umhverfisráðuneytið hefur
alltaf sagt að úrskurðinum fylgdi
engin töf og segir Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri að
úrskurðurinn „takmarki ekki á
Þeistareykir,
Gjástykki,
Bjarnarflag og
Krafla
un hefur Össur Skarphéðinsson
iðnaðarráðherra tekið og hvatt
til þess að sótt verði sem fyrst
um leyfi fyrir rannsóknarborunum.
Einn viðmælandi 24 stunda úr
röðum Samfylkingarinnar sagðist í rauninni ekki skilja af hverju
það hefði ekki fyrir löngu verið
gert. „Þau ættu bara að drífa sig
að gera eitthvað. Þau eru búin að
tapa tveimur mánuðum á þessu
gaufi.“
Þá hafa einnig heyrst hugmyndir um leiðir sem fela í sér
svo miklar flækjur að ekki er
fært að útskýra þær hér.
Hreinlegra að kæra
Margir eru efins um þá leið
sem Össur hefur boðað og telja
hana geta orðið tímafreka. Þá
liggur það fyrir að náttúruverndarsamtök munu kefjast þess að
boranirnar fari í umhverfismat
og beita öllum kærumögleikum
til þess að tryggja að svo verði
eða málið endi í það minnsta
aftur á borði umhverfisráðherra.
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í
Norðausturkjördæmi,
hefur
viðrað þá skoðun sína í fjölmiðlum að það sé hreinlegast að kæra
úrskurðinn til dómstóla og telur
hann að með flýtimeðferð taki
slíkt ferli um tvo mánuði. Hann
telur að með úrskurðinum hafi
Þórunn brotið gegn meðalhófsog jafnræðisreglu og á því ætti
kæran að byggja að mestu.
I
Svansmerkt RV hreinsiefni
- með ferskum ilmi
Á kyn
ninga
Svans
rverð
merkt
i
RV hr
með
e
ins
fersku
m ilm iefni
i.
Gæti gengið til baka
Hið sama gerðist í skjálftunum árið 2000 en þá gekk
færslan að hluta til baka. Að sögn Páls Bjarnasonar,
tæknifræðings hjá Verkfræðistofu Suðurlands, má búast við því að færslan nú gangi einnig að hluta til baka.
„Þetta er ekki neitt sem fólk finnur fyrir en hins vegar
þarf auðvitað að mæla þetta upp á nýtt vegna ýmissa
þátta, til dæmis lóðamarka.“
Land færðist til og auk þess reis Selfoss um sex senti-
metra en land hefur bæði risið og sigið á einhverjum
stöðum. Unnið verður að mælingum og leiðréttingu á
mælipunktum á næstu vikum.
[email protected]
Gæslufangar
flestir erlendir
쮿 Sextíu prósent gæsluvarðhaldsfanga það sem af er ári eru erlendir ríkisborgarar 쮿 110 einstaklingar hafa setið í gæsluvarðhaldi
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
[email protected]
Sex af hverjum tíu einstaklingum
sem hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald á Íslandi það sem af er
árinu 2008 eru erlendir ríkisborgarar. Í fyrra voru þeir um 26 prósent þeirra sem settir voru í gæsluvarðhald. Erlendir ríkisborgarar í
gæsluvarðhaldi eru því hlutfallslega
rúmlega tvöfalt fleiri en þeir voru
árið 2007.
Alls hafa 115 gæsluvarðhaldsúrskurðir fallið á þessu ári yfir 110
einstaklingum. 66 þessara úskurða
hafa fallið yfir erlendum ríkisborgurum, eða um 58 prósent. Sumir
úrskurðanna eru til að framlengja
gæsluvarðhald en samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun
eru þeir ekki algengir. Níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum
sem úrskurðaðir eru í gæsluvarðhald hefja vistunina í einangrun. Á
árinu 2008 hafa gæsluvarðhaldsfangar í einangrun verið sjö talsins
að meðaltali á hverjum degi. Þar af
hafa þrír að meðaltali verið erlendir ríkisborgarar. Einangrunarrými í
íslenskum fangelsum eru átta talsins, sex á Litla-Hrauni og tvö í
Hegningarhúsinu, og því er tæplega 90 prósenta nýting á þeim að
meðaltali á hverjum degi. Í fyrra
voru að meðaltali tveir gæsluvarðhaldsfangar í einangrun á degi
hverjum.
Sexföldun frá aldamótum
Í tölum frá Fangelsismálastofn-
Gæsluvarðhald Sjö
manns sitja að meðaltali í
einangrun daglega. Þrír
þeirra eru erlendir.
un kemur fram að 22 einstaklingar
hafa setið í gæsluvarðhaldi að meðaltali á hverjum degi það sem af er
ári. Á árunum 2001 til 2007 voru
þeir að meðaltali fimmtán talsins.
Þeir voru sautján í fyrra. Gæsluvarðhaldsföngum hefur því fjölgað
mikið.
Alls hafa 24 erlendir ríkisborgarar setið í íslenskum fangelsum, í
afplánun eða gæsluvarðhaldi, á
hverjum degi það sem af er árinu
2008. Um aldamótin voru þeir að
meðaltali fjórir á dag og fjöldi
GÆSLUVARÐHALD
➤
➤
115 gæsluvarðhaldsúrskurðir
hafa fengist á árinu 2008. Þeir
eru yfir 110 einstaklingum.
66 þessara úrskurða eru yfir
erlendum ríkisborgurum, eða
um 58 prósent allra úrskurða.
þeirra hefur því sexfaldast á örfáum árum. Þeir voru að meðaltali
átján á dag í fyrra og hefur því
fjölgað um fjórðung á einu ári.
Óánægðir viðskiptavinir í Keflavík kvarta yfir breyttu fyrirkomulagi
Geta ekki sótt póst í hólfin
Á
septe tilboði í
mber
Svans
2008
me
Profe
ssiona rktar Lotus
l pap
pírsvö
rur
20 % af
sláttur
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665
[email protected] • www.rv.is
RVUnique 090801
RK
HVERFISM
UM
E
Bakki við
Húsavík
Selfoss færðist um 17 sentimetra til suðausturs við
Suðurlandsskjálftann í maí síðastliðnum. Suðurglugginn greindi frá þessu í gær. Mælipunktar í Árborg, Ölfusi og í Hveragerði færðust allir til við skjálftana og er
nú unnið að því að mæla upp á nýtt. Það er Verkfræðistofa Suðurlands sem sér um mælingarnar í samvinnu við Landmælingar Íslands, Vegagerðina og
sveitarfélögin á Suðurlandi.
Óánægju hefur gætt á meðal viðskiptavina vegna breytts fyrirkomulags varðandi pósthólf á
pósthúsinu í Keflavík samkvæmt
heimildum 24 stunda. Nú geta viðskiptavinir ekki lengur farið og sótt
póstinn sinn í pósthólf sem þeir
leigja heldur þurfa þeir að fá hann
afhentan í afgreiðslu á venjulegum
afgreiðslutíma.
„Þetta fyrirkomulag er orðið
mjög almennt hérna á höfuðborgarsvæðinu og hefur gengið mjög
vel,“ segir Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðs- og
kynningardeildar Íslandspósts.
Ágústa tekur fram að það sé
mjög kostnaðarsamt að vera með
Pósthúsið í Keflavík
Breytt fyrirkomulag.
stór svæði undir læst pósthólf og
nefnir að í Keflavík hafi pósturinn
verið að endurskipuleggja húsnæðið og því hafi fyrirkomulagið breyst
í kjölfarið. „Það stendur ekki til að
breyta gjaldinu sem tekið er fyrir
útleiguna,“ segir hún. Bæði kvartanir og ánægjuskilaboð berast fyrirtækinu reglulega að hennar sögn.
[email protected]
24 stundir
9
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
„Svikarinn“
쮿 Satyajit Das var ýmist talinn hafa klikkast eða álitinn svikari
쮿 Hætti afleiðuviðskiptum og fór að vara við þeim
Eftir Kristján G. Arngrímsson
[email protected]
Ástralanum Satyajit Das gekk vel í
afleiðuviðskiptum og efnaðist á
þeim, en undanfarinn áratug eða
svo hefur hann farið um heiminn
með þann boðskap að afleiður séu
af hinu illa.
Fyrir tveimur árum gaf hann út
bók um efnið, Traders, Guns &
Money: Knowns and Unknowns in
the Dazzling World of Derivatives.
Ekki tóku allir sinnaskiptum hans
vel, en í ljósi nýorðinna tíðinda á
Wall Street, sem fjölmargir sérfræðingar telja að rekja megi beint
til afleiðuviðskipta, virðist sem Das
hafi vitað hvað hann var að tala
um.
„Menn héldu að ég hefði frelsast
á efri árum,“ sagði Das í viðtali við
kanadíska dablaðið Toronto Star.
„Annars vegar var sú skoðun að ég
væri orðinn klikkaður … Hins
vegar fannst mönnum þeir hafa
verið sviknir. Hvernig gat einn úr
þeirra eigin hópi hafa gert þetta?“
Núna fær hann borgað fyrir
ráðgjöf í þessum efnum, og hefur
svo mikið að gera að hann segist
varla hafa tíma til að sofa.
AFLEIÐUR
➤
➤
Afleiðuviðskipti snúast um að
taka áhættusamar fjárfestingar, skera þær niður í minni
bita og selja fjárfestum.
Með þessum hætti átti að
vera unnt að dreifa áhættunni. En aldrei var gerð tilraun til að sanna þessa kenningu – fyrr en nú.
Niðurstaðan er ljós.
Fjöldamorðið í Finnlandi
8 konur og 2 karlar
Átta konur og tveir karlar féllu
fyrir hendi finnska fjöldamorðingjans sem hóf skothríð í iðnskóla í
bænum Kauhajoki í gær, að því er
lögreglan í bænum greindi frá í
dag. Morðinginn, Matti Saari,
svipti ennfremur sjálfan sig lífi.
Finnska
rannsóknarlögreglan
segir að konurnar hafi allar verið
nemendur við skólann, annar karlanna var kennari þar og hinn nemandi.
Erfiðlega hefur gengið að bera
kennsl á fórnarlömbin vegna þess
að þau brenndust illa í eldum sem
AFP
Eymd Á Wall Street í New York.
Saari kveikti í morðæðinu.
Skotvopnaeign almennra borgara í Finnlandi er sú þriðja mesta í
heiminum, en 56 af hverjum
hundrað íbúum Finnlands eiga
skotvopn.
[email protected]
„Ég reyni að aðstoða fólk við að
finna út hvað það á á hættu að
tapa miklu,“ segir hann.
Afleiðuviðskipti byggjast á því
að dreifa áhættu um fjármálakerfið, en fyrir fimm árum kallaði
bandaríski fjárfestirinn Warren
Buffett þau „gereyðingarvopn“.
„Fjármálamarkaðirnir eru ekki
flóknir nema í uppsveiflum. Þegar
harðnar á dalnum verður þetta
spurning um mjög einfalda hluti
eins og hræðslu og ótta við tap,“
segir Das í viðtalinu.
Nýr lögmaður
í Færeyjum
Samkomulag
náðist um það í
gærmorgun eftir
næturfund að
Kaj Leo Johannesen, leiðtogi
Sambandsflokksins, verði lögmaður Færeyja. Hann tekur við
af Jóannesi Eidesgaard, leiðtoga
Jafnaðarflokksins. Sambandsflokkurinn, Jafnaðarflokkurinn og Fólkaflokkurinn hafa
náð samkomulagi um myndun
kga
nýrrar stjórnar.
Palin leitast við að víkka sjóndeildarhringinn
Fékk í fyrsta sinn
vegabréf í fyrra
Sarah Palin, varaforsetaefni Repúblikanaflokksins, hefur verið gagnrýnd fyrir skort á þekkingu á utanríkismálum. Þegar John McCain
valdi hana sem varaforsetaefni sitt
hafði hún aldrei hitt erlendan þjóðhöfðingja. Hún er 44 ára, en það var
fyrst í fyrra sem hún þurfti að fá sér
vegabréf.
Hún hefur nú undanfarna daga
reynt að víkka sjóndeildarhringinn
og átt stutta fundi með erlendum
þjóðhöfðingjum í New York. Hitti
hún þar Hamid Karzai, forseta Afganistans, og Alvaro Uribe Kólumbíuforseta.
ENNEMM / SÍA / NM35994
ALLT SEM
HUGURINN
GIRNIST
Verslanir opnar mán-mið 11-19, fim 11-21
fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18
smaralind.is / 528 8000
Fundurinn með Karzai hófst á því
að þau ræddu um börnin sín, en
Karzai sagði eftir á að sér hefði virst
hún kunna vel til verka. „Hún spurði
réttra spurninga um Afganistan.
Hún lét sig málin varða og spurði
hvernig hún gæti orðið að liði.“
Í gær ætlaði hún að halda áfram
fundum með erlendum leiðtogum
og hitta Mikhaíl Saakashvili, forseta
Georgíu, og Viktor Jústsénkó Úkraínuforseta, auk forseta Íraks og Pakistans. Ennfremur ætlar Palin að eiga
fund með Bono, söngvara U2, sem
hefur beitt sér í mannréttindamálum
[email protected]
á alþjóðavettvangi.
A
L
A
S
T
Ú
S
T
J
K
A
N
Í
SV
!
i
n
n
u
Krón
30
í
%
0
4
%
r
u
t
t
á
l
afs
r
u
t
t
á
afsl
7
8
4
9
9
14
kr.
kg
kr.
kg
r
u
g
ó
b
a
s
í
r
G
n
n
i
r
o
k
s
g
hrin
%
5
3
r
i
d
n
u
l
a
s
í
Gr
%
0
4
afsláttur
50
%
afsláttur
afsláttur
974
899
%
0
3
%
0
4
kr.
kg
ttur
le
Grísakóte
afsláttur
kr.
kg
s
Grísagúlla
489
r
Grísassítðeuik
pöru
ki
Grísahanraskneiðar
úrbeinað
%
5
3
afsláttur
kr.
kg
849
kr.
kg
afsláttur
1019
kr.
kg
el
s
t
i
n
s
a
s
í
r
G
194
kr.
kg
kar
Grísaskan
Opnunartíma
Krónan Höfða
alla daga 11-19
Ný kynslóð lágvöruverðsverslana
Krónan Lindum
alla daga 11-19
Krónan Granda
alla daga 11-19
Krónan
virka d
lau. 11-
fyrst og fremst ódýr
DÚNDUR
tilboð!
9
9
3
1
998
kr.
pk.
kr.
pk.
fyrir
t
l
i
M
g
g
i
r
F ið 3,6kg
barn
amt
s
á
r
u
ð
a
l
l
i
ingur agnranas hrásalati
Kjúkl2
g
Coke l o
A
N
N
I
M
R
I
R
Y
F
A
R
MEI
319
99
kr.
stk.
kr.
pk.
lakar:
k
a
t
x
a
v
á
Sun Lolall,yChampagne
Co Hindberja
og
rn
Líf ma3ís2kgo
4
299
165
kr.
stk.
kr.
pk.
og
Ab mjmóljkólk
létt
x
iliske
Frón heim
20
%
afsláttur
9
2
9
9
2
7
9
1
kr.
pk.
axtav
á
e
n
n
o
S
Caprifar 5 í pakka
sa
kr.
pk.
kr.
stk.
ti
a
m
s
a
B
a
a
d
v
Til n í suðupoka
Nati ater
hrísgrjó
Tea & W
Valdar’s
Patak r
vöru
ar í Krónunni:
n Breiðholti
daga 11-21
21 sun.12-21
Krónan Hafnarfirði
virka daga 11-21
lau. 11-21 sun. 12-21
Krónan Mosfellsbæ
virka daga 10-20
helgar 10-19
Krónan Akranesi
alla daga 10-19
Krónan Vestmannaeyjum
alla daga 11-19
Krónan Reyðarfirði
virka daga 11-19
lau. 11-19 sun.12-16
24 stundir
12
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
24
Óraunhæf loforð
stundir
Útgáfufélag:
Ritstjóri:
Fréttastjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Árvakur hf.
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Björg Eva Erlendsdóttir
Magnús Halldórsson
Þröstur Emilsson
Elín Albertsdóttir
G(l)eymda
heimilisofbeldið
Faðir átti kasthnífa og skífu. Hann stillti syni sínum upp við skífuna og
kastaði hnífunum að honum og í hann. Sonurinn fékk skurð á lærið. Faðirinn drakk ótæpilega. Börnin voru illa hirt, oftast skítug og ógreidd,
mættu sjaldan í skólann og fengu lélega næringu.
Skólayfirvöld grunaði að ekki væri allt með felldu, barnaverndarnefnd
var kölluð til og reynt var að styðja við bakið á fjölskyldunni. En svo kom
að því að eitt barnanna sagði frá ofbeldinu sem stóð yfir í þrjú ár. Faðirinn
hefur verið sviptur forsjánni tímabundið. Börnin eru hjá ömmu sinni og
afa. Þau fá nú hjálp.
„Loksins eru börnin að fá þá hjálp sem þau þurfa en við rákumst alls
staðar á veggi til að byrja með vegna þess að þau höfðu ekki verið beitt
kynferðislegu ofbeldi,“ sögðu ættingjarnir við 24 stundir í gær. Þeir eru
ósáttir við hve langan tíma tók að fá hjálp fyrir börnin. „Í raun var það fyrir harðfylgi barnaverndarnefndar sem aðstoð fékkst.“
Ættingjarnir ákváðu að segja sögu fjölskyldunnar með þá von í brjósti
að þessi mál verði tekin til endurskoðunar.
Hvernig komið er fram við börn í svona aðstöðu skiptir máli. Þau verður að taka trúanleg og taka á málum af festu. Hagur barna hlýtur að
standa hagsmunum foreldra framar.
Í máli fjölskyldunnar voru börnin send heim þegar þau höfðu sagt frá
ofbeldinu og þau síðan sótt daginn eftir. „Börnin voru lafhrædd þessa
nótt,“ segja ættingjarnir. Það átti ekki að senda þau heim.
Börnin voru boðuð í skýrslutöku hjá Héraðsdómi
Reykjavíkur, þrátt fyrir að dómarar hefðu getað valið
Barnahúsið. „Þau tala enn um það þegar þau fóru í
héraðsdóm, svo erfið lífsreynsla var þetta,“ segja ættingjarnir. Það var óþarfa álag.
Við skýrslutökuna greindu börnin frá hrottalegu
líkamlegu og andlegu ofbeldi. Faðirinn hótaði þeim
með loftskammbyssu. Hann aflífaði gæludýrið þeirra.
„Hann er bara fárveikur. Vitnar stöðugt í Biblíuna
og Hitler og talar mikið um [George W.] Bush og
hryðjuverk.“
Rannsókn lögreglu lá niðri frá því í vor og þar til Gunnhildur Arna
fjölmiðlar greindu frá málinu.
Gunnarsdóttir
Hvernig stendur á því? Hvaða mál eru mikilvægari [email protected]
en börnin?
ÁLIT
Hugmyndir meirihluta Samfylkingarinnar
í Hafnarfirði um að lækka aldursviðmið í
leikskóla allt niður í 12 mánaða aldur á næstu árum,
eins og kom fram í frétt 24 stunda í gær, eru góðra
gjalda verðar en algjörlega óraunhæfar miðað við núverandi ástand í málaflokknum. Enn hafa ekki öll 18
mánaða börn sem lofað hefur verið leikskólavist komist að og væri mun ábyrgara af Samfylkingunni að
efna fyrst það loforð áður en byrjað er að lofa enn
fleiri leikskólaplássum. Meirihluti Samfylkingarinnar
hefur ekki sýnt meiri fyrirhyggju en svo að vandræðaástand hefur komið upp nú á haustdögum. Mikil
óvissa ríkir um framgang mála vegna fyrirhugaðrar
stækkunar við leikskólann Norðurberg þar sem þau
áform Samfylkingarinnar hafa nú verið úrskurðuð
ólögleg líkt og við leikskólann Hvamm. Tugum barna
hefur verið lofað leikskólavist þar. Á sama tíma eru
reyndar laus pláss fyrir 15 börn á ungbarnadeild leikskólans Stekkjaráss en þar vantar 9 starfsmenn til að
geta komið börnunum að.
Við sjálfstæðismenn höfum gagnrýnt hve mat á þörf á
leikskólarými sem gert var á síðasta ári hefur staðist
illa og á síðasta bæjarstjórnarfundi kölluðum við eftir
því að nákvæm greining á fjölda og búsetu þeirra 18
mánaða barna sem enn hafa ekki fengið leikskólavist
liggi fyrir sem fyrst. Ekki síst er þetta mikilvægt í ljósi
þess uppþots sem orðið hefur vegna fyrrgreindra leikskóla sem meirihluta Samfylkingarinnar skyndilega lá
svo á að stækka að farið var fram með framkvæmdir í
trássi við byggingarreglugerðir og skipulag í mikilli
andstöðu við nágranna.
Hugmyndir um enn frekari lækkun á aldursviðmiði í
leikskóla Hafnarfjarðar, eru því alls
ekki nógu ígrundaðar. Enda var málinu frestað á fundi fræðsluráðs sl.
mánudag. Benda má á að ungbarnadeildir eru reknar með miklum
blóma á a.m.k. tveimur einkareknum
leikskólum í Hafnarfirði, leikskóla
Hjallastefnunnar og ungbarnaleikskólanum Bjarma. Ekki væri óeðlilegt
að leita til þeirra aðila um fleiri pláss.
Rósa Guð-
Höfundur er bæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði bjartsdóttir
[email protected]
Auglýsingastjóri: Gylfi Þór Þorsteinsson Ritstjórn & auglýsingar: Hádegismóum 2, 110 Reykjavík
Aðalsími: 510 3700 Símbréf á fréttadeild: 510 3701 Símbréf á auglýsingadeild: 510 3711
Netföng: [email protected], [email protected], [email protected],
Prentun: Landsprent ehf.
BLOGGARINN
Mjólk er góð
Breytt embætti
Sviðin jörð
Slík framganga undir merkjum
óskilgreindar hagræðingar getur
orðið mjólkuriðnaðinum og
mjólkurframleiðslunni dýrkeypt þegar til
lengri tíma er litið. Þegar svo við
bætast hálfsmekklausar yfirlýsingar
með fréttum af
uppsögnum
starfsfólks á
Blönduósi, að flytja eigi bragðefnavinnslu, sem nú er á Skagaströnd og þar sem vinna 4-5
manns, til Blönduóss, er mörgum
nóg boðið. Mér vitanlega hefur
fólkinu á Skagaströnd sem vinnur í þeirri vinnslu ekkert verið tilkynnt um að það eigi að missa
vinnuna um næstu áramót.
Þá vakna spurningar um önnur
embætti, það hefur orðið uppstokkun víða í kerfinu og embætti hafa breyst.
Því má m.a.
spyrja að því
hvort ekki eigi að
auglýsa laust
embætti ríkislögreglustjóra, starfsemi þess embættis hefur breyst
mjög mikið á
þeim tíma sem núverandi ríkislögreglustjóri hefur verið í
sínu embætti.
Jóhann Benediktsson hefur náð
afburðagóðum árangri í sínum
störfum, hans embætti og starfsfólk hafa skilað góðu starfi í
þágu þjóðarinnar. Allir þeir aðilar eiga hrós skilið fyrir það.
Annar bankmaður lét hafa eftir
sér í gær við Litlu frjálsu að það
væri sorglegt að sjá hvernig „við
sjálf“ (eða einstakir íslenskir sjóræningjar – innsk.
Litlu frjálsu) værum á góðri leið að
tortíma okkur með
ábyrgðarlausum
viðskiptum á
krónunni í ljósi
þess að landið væri
fjárhagslega orðið sviðin jörð.
Nánast allt eigið fé húsnæðis og
bíla sem fjárfest var í á þeim kjörum sem buðust, brunnið upp og
miklu meira en það. Nú er það t.d.
þannig hjá fjármögnunarfélögunum sem fjármagna bifreiðar, að
menn eru farnir að skilja þá eftir
fyrir utan með lyklunum ...
Jón Bjarnason
jonbjarnason.blog.is
Magnús Stefánsson
magnus.is
Jón Axel Ólafsson
jax.blog.is
24 stundir
13
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
KLIPPT OG SKORIÐ
S
endiboðar ríkisstjórnarinnar
í Brussel hafa komist að því
að útilokað er
fyrir Íslendinga að
taka upp evru án
aðildar að ESB.
Þetta er haft eftir
Ágústi Ólafi
Ágústssyni og Illuga Gunnarssyni á mbl.is í gær.
Skyldi þetta svar koma einhverjum Íslendingum á óvart?
Það var fyrir löngu búið að segja
okkur þetta af málsmetandi
mönnum í ESB og því er hægt að
taka undir með þeim mörgu sem
segja þessa för sendinefndar til
Brussel sýndarferð til að þagga
niður í óþægum stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins
sem jafnframt eru miklir evrusinnar.
J
ón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra,
er eins og margir aðrir Íslendingar undrandi á því hversu
lítið er gert til að
bjarga efnahagsvanda þjóðarinnar.
Hann birtir í því
sambandi sanna
dæmisögu um eigin
hund og svarta
rottu á heimasíðu Samfylkingar.
Hundurinn gekk í kringum rottuna en þorði ekki að ráðast til atlögu við hana. „Af hverju rifja ég
upp þessa sögu nú? Jú, hún
minnir okkur á að stundum þorum við ekki að horfast í augu við
alvarleg vandamál, en um leið og
hreyfing kemst á hlutina getur
lausnin verið einfaldari og fljótvirkari en nokkurn hefði órað fyrir,“ segir aðstoðarmaðurinn á
skrifstofu viðskiptaráðherra.
K
reppan er á fullu, segir
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri DV, á
heimasíðu sinni og segir ríkisstjórn og talsmenn
glæpabanka í afneitun. RÚV segir
frá því að afborgun
af myntkörfubílaláni hafi hækkað
úr 20 þúsund í 36
þúsund á einu ári. Búast má við
að þeir sem breyttu húsnæðislánum sínum úr íslenskum krónum í evrulán finni alvarlega fyrir
kreppu þar sem um stærri fjárhæðir er að ræða en í bílalánum.
Krónan hefur fallið um þriðjung
á stuttum tíma, hækkun á innfluttum nauðsynjum mun vafalaust skella á landsmönnum á
næstunni. Eða eins og Jónas segir:
„Kreppan er á fullu.“
[email protected]
Aðhald eða
útgjaldaþensla?
Staða ríkissjóðs er afar sterk um
þessar mundir, bæði í sögulegu
samhengi og í samanburði við það
sem gerist hjá öðrum þjóðum.
Mikill tekjuafgangur undanfarinna
ára hefur verið nýttur til að greiða
niður skuldir og safna í sjóði.
Möguleikar ríkisins til að bregðast
við yfirstandandi samdráttarástandi eru því auðvitað meiri en
ella. Þannig getur ríkissjóður
tímabundið tekist á við snarpan
samdrátt í skatttekjum án þess að
þurfa að grípa til umfangsmikils
niðurskurðar opinberra útgjalda
þegar í stað. Það byggir hins vegar
auðvitað á því að efnahagslífið nái
sér fljótt upp úr þeim öldudal,
sem það er nú í, enda er fullkomlega óviðunandi að ríkissjóður verði rekinn með halla árum
saman þótt hægt sé að lifa við það
um skamma hríð. Við þekkjum
það frá fyrri tíð að langvarandi
skuldasöfnun ríkisins hefur með
margvíslegum hætti alvarlegar afleiðingar fyrir allt hagkerfið.
Skuldir hins opinbera þarf auðvitað að borga fyrr eða síðar og
skuldasöfnun í dag er þannig bein
ávísun á skattahækkanir á morgun.
Á þessum forsendum er ljóst,
að traustur fjárhagur ríkisins auðveldar okkur að komast í gegnum
kreppuna án þess að grípa til
harkalegra aðgerða, sem gætu orðið til þess að dýpka hana verulega,
eins og fyrirsjáanlegt væri ef farið
væri út í stöðvun opinberra framkvæmda, stórfelldan niðurskurð
opinberrar þjónustu eða skattahækkanir. Á hinn bóginn eru
menn komnir út á hálan ís þegar
þeir halda því fram að sterk staða
ríkissjóðs gefi tilefni til að opna
allar fjárhirslur og ausa út peningum til þess beinlínis að vega
VIÐHORF
Birgir Ármannsson
a
Efnahagsástandið gefur ekki tilefni
til að bæta á
þá fitu sem
víða hefur
safnast á hið
opinbera á góðæristímabilinu. Þvert á móti er
mikilvægt að menn skeri
hana niður.
upp á móti samdrættinum, eins
og ýmsir – einkum af vinstri
vængnum – hafa gefið í skyn að
undanförnu. Ég er sannfærður um
að slík hagstjórn yrði til þess eins
fallin að draga samdráttarskeiðið á
langinn og seinka mögulegum
viðsnúningi.
Fyrir það fyrsta myndu aðgerðir
af því tagi bersýnilega vinna gegn
markmiðum um lækkun verðbólgu og þannig seinka verulega
möguleikum til að lækka vexti í
landinu. Verðbólgan og vextirnir
eru helsta vandamál bæði fyrirtækja og einstaklinga um þessar
mundir þannig að með þessu móti
væru menn einfaldlega að pissa í
skóinn sinn. Í annan stað þýða
aukin umsvif ríkisins óhjákvæmilega að minna svigrúm verður fyrir atvinnulífið og einstaklingana.
Hér verður ekki frekar en annars
staðar stuðlað að hagvexti til
lengri tíma með vexti í opinberum
útgjöldum – forsenda hagvaxtarins er aukin verðmætasköpun í atvinnulífinu. Í þriðja lagi er auðvitað hætta á að skyndileg
útgjaldaaukning hins opinbera
leiði til þess að fjármunum verði
varið til óhagkvæmra og óskynsamlegra verkefna, stofnað sé til
ónauðsynlegra rekstrarútgjalda og
látið ógert að grípa til aðhalds og
sparnaðar, sem víða er þörf í opinberum rekstri. Ég vil ekki ætla
neinum – hvorki stjórnmálamönnum né embættismönnum –
að þeir láti sér á sama standa um
bruðl eða að þeir taki vísvitandi
óskynsamlegar ákvarðanir í fjármálum. Ég bendi hins vegar á að
hættan á slíkum ákvörðunum
eykst ef menn búa ekki við harðan
aga í fjármálum – bæði á góðum
tímum og slæmum.
Í ljósi þessa er afar mikilvægt að
fjárlagaafgreiðsla Alþingis nú í
haust beri skýran vott um ráðdeild
og aðhaldssemi. Eins og alltaf
kunna að vera gild rök fyrir því að
auka útgjöld sums staðar en eigi
að koma til móts við það er óhjákvæmilegt að draga úr öðrum útgjöldum á móti. Efnahagsástandið
gefur ekki tilefni til að bæta á þá
fitu sem víða hefur safnast á hið
opinbera á góðæristímabilinu.
Þvert á móti er mikilvægt að
menn skeri hana niður.
Pause Café
Jakkar og kápur
15% afsláttur
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsunum Fákafeni)
www.gala.is • S:588 9925
Opið 11-18 og 11-16 lau.
Vinnulyftur og
jarðvegstæki
til leigu og sölu
Erum með fjölbreytt úrval af vönduðum vinnulyftum
og jarðvegstækjum til leigu og sölu. Ef þig vantar
innilyftur eða stórar útilyftur þá höfum við lausnina.
Hafið samband og fáið verðtilboð!
Vinnulyftur ehf.
Smiðsbúð 12 • 210 Garðabæ
Sími: 544 8444 • Fax: 544 8440
www.vinnulyftur.is
Íslensk
gæða framleiðsla
Okkar verð
Betra verð
Höfundur er þingmaður
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Stærri snertiflötur - aukið öryggi
Tvíhliða
munstur
Eykur gripöryggi og
stuðlar að
betri aksturseiginleikum
við hemlun
og í beygjum
Bylgjótt mynstur
Til að tryggja betra
veggrip
Tennt brún
Eykur
gripöryggi
Þrívíðir gripkubbar
Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna
tryggir minni hreyfingu á þeim
og aukna rásfestu
30 daga eða 800 km skilaréttur
Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km
eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu
til kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkum hjá okkur, við umfelgum
fyrir þig hratt og örugglega.
Auðbrekka 6, 200 Kópavogi, sími 565 8899
www.normi.is [email protected]
t
r
æ
b
á
Fr !
verð
TILBOÐ
kr.
stk.
!
i
t
ö
j
k
í
r
i
t
s
e
B
2af5slátt%ur
Úr kjötborði
Úr kjötborði
Lamba
sirloinsneiðar
Lambalærissneiðar
998
1.498
kr./kg
Verð áður 1.498
Verð áður 1.998
2afsl0átt%ur
Shop Rite
eldhúsrúllur, 3 stk.
499
kr./pk
Verð áður 649
Rustichella
pasta
Skyr.is
5 tegundir
115
kr./stk
Verð áður 132
kr./kg
Góðeða!r
m
F ljótlegt
og ódýrt!
4af9slát%tur
Úr kjötborði
Lambasúpukjöt
af nýslátruðu
398
kr./kg
Verð áður 779
Ungnautahakk
698
kr./kg
5af0slát%tur
Verð áður 1.398
Úr fiskborði
Úr kjötborði
Úr kjötborði
Stórlúða
í sneiðum
Lambahryggur
af nýslátruðu
Lambalæri
af nýslátruðu
1.398
Úr kjötborði
1.498
1.498
kr./kg
kr./kg
kr./kg
Verð áður 2.298
Verð áður 1.798
Verð áður 1.598
Coke light
2L
129
Lorenz Club
saltkex
95
kr./2L
Verð áður 205
kr./pk
Verð áður 109
Homeblest
súkkulaðikex
139
kr./pk
Verð áður 174
noatun.is
Léttir þér lífið!
16
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
PÓLITÍSKA SKOTIÐ
[email protected]
Björg Eva Erlendsdóttir: Tertuveisla ríkisstjórnarinnar
a
24 stundir
Verið er að lýsa raunveruleikanum
og menn þurfa að lyfta hausnum á
sér upp úr sandinum.
Hátíðabrigði á hundrað funda afmæli
SKÝRING
Ríkisstjórnin hélt
sinn hundraðasta fund í vikunni og
einn ráðherrann kom með köku.
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra segir frá: „… og kom Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi
forsætisráðherra,
með
ljúffenga, heimabakaða tertu til hátíðabrigða.“
Frumkvæði í lögregludeilum
Síðar sama dag fór ráðherra í útvarpsviðtal á Bylgjunni og sagðist
eiga ríkan þátt í umræðunum um
lögreglumálin. Ráðherra telur
keppnisskap manna setja svip á
þær, en er viss um að niðurstaða
Breytt ESB en
óbreytt Ísland
Evrópunefndin kemur heim með
skilaboð um að evra verði ekki
tekin upp án aðildar að ESB. Þá
er greint frá því að Evrópusambandið vilji færa sjávarútvegsstefnu sína nær stefnu Íslands.
Haft er eftir sjávarútvegsráðherra
að það séu mikil tíðindi en Ísland
bee
eigi samt ekki erindi í ESB.
Sigurjón tekur
áskorun vel
„Ég er ekkert að
pæla í þessu
núna. Ég er að
fara í próf,“ segir
Sigurjón Þórðarson, en Frjálslyndir í Reykjavík
norður hafa skorað á hann að
bjóða sig fram til formanns í
Frjálslynda flokknum í nafni friðar. „Ég held að menn eigi bara að
taka öllum svona fréttum jákvætt.
Verkefni dagsins er að ná sáttum
og vinna saman. Guðjón Arnar
Kristjánsson hefur haft drjúgan
tíma til að setja niður deilur.“ bee
náist í sátt. Ágreiningur innan
flokka og milli ríkisstjórnarflokka í
lögreglumálum er áberandi, eins
og í efnahags- og evrumálum.
aði hana ekki. „Þetta er hans karakter, við þekkjum Davíð. Hann
lagði ekki persónu sína til hliðar
við að fara í Seðlabankann.“
Sami karakter í Seðlabanka
Skeytasendingar Þorsteins Pálssonar og Davíðs Oddssonar afgreiðir Ásta Möller þingmaður
Sjálfstæðisflokks:
„Það ríkir traust á Geir Haarde
og fráleitt klofningur. Bæði Davíð
og Þorsteinn eru komnir út úr
hringiðu flokksstarfsins. En Davíð
sagði það sem hann þurfti að segja
vegna stöðu sinnar, við þá sem tala
viljandi niður krónuna,“ segir
Ásta. Orðalag um lýðskrum trufl-
Samfylking ræðst á krónuna
Davíð Oddsson var ekki að
skensa Jónas Haralz segir Ásta sem
telur öfl í samfélaginu fara gegn
krónunni til að stuðla að inngöngu
Íslands í ESB. „Þetta gera ýmsir
framámenn í Samfylkingunni vitandi að þangað förum við ekki
með ótraustan gjaldmiðil.“ Ásta
segir sjálfstæðismenn oft furða sig
á því hvernig Samfylkingin talar.
„En hún er að læra. Því er tekið
með þolinmæði, þótt oft skorti á að
a
Ásta telur að Þorsteinn hafi misskilið
orð Davíðs. Sjálf segir
hún ýmis öfl fara gegn
krónunni til að stuðla að
inngöngu Íslands í ESB,
þar á meðal framámenn í
Samfylkingu.
Samfylkingin treysti sér til að
bakka upp ákvarðanir teknar á
vettvangi stjórnarsamstarfsins út á
við,“ segir Ásta.
Katrín Júlíusdóttir, þingmaður
Samfylkingarinnar, segir það endemis vitleysu að verið sé að tala
niður krónuna. „Verið er að lýsa
raunveruleikanum og menn þurfa
að taka hausinn upp úr sandinum.
Krónan var okkur erfið áður líka.
Hvað um árið 2001 þegar dollarinn
fór yfir 100-kall? Sveiflur á gjaldeyri voru gífurlegar, við borguðum
húsnæðið okkar sexfalt til baka.“
Katrín tekur glöð að sér að vera
lýðskrumari í augum seðlabankastjóra. „Ég er aðeins að lýsa raunveruleika yngri kynslóða á leið út í
lífið. Þar er þungur róður.“ Katrín
segir ríkisstjórnina hafa það gott á
100 funda afmælinu. En greinilega
er meira fjör í tertuveislum nú en í
síðasta sambandi Sjálfstæðisflokksins með Framsókn.
Noregur og Ísland
hvort í sínum gírnum
쮿 Umræða um Evrópusambandið er með minna móti í Noregi 쮿 Í síðustu
skoðanakönnun voru 54% á móti því að sækja um aðild
Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur
[email protected]
Samkvæmt síðustu skoðanakönnun
um hug Norðmanna til inngöngu í
Evrópusambandið nú í september,
eru 54,5 % þjóðarinnar andvíg aðild
að Evrópusambandinu og hefur
andstaðan aukist. 36% prósent vilja
ESB.
Vaxandi andstaða
Umsókn er ekki á dagskrá norsku
ríkisstjórnarinnar frekar en þeirrar
íslensku, ólíkt því sem áður var.
Heming Olaussen, formaður félags
norskra ESB-andstæðinga, segir
engin áhrif hafa í Noregi þó að umræðan sé meiri á Íslandi. Olaussen
segir fylgst með Íslendingum, en
hvað sem gerist þurfi Ísland og Noregur ekki að fara hönd í hönd inn í
Evrópusambandið.
„Mér sýnist Ísland bara tala um
evru.“ Hægriflokkurinn í Noregi
vakti umræðu í sumar um að Ísland
færðist nú hratt í átt til ESB. „Þetta
hafði sáralítil áhrif, enda virðist Geir
Haarde, ákveðinn í að ekki verði
ALLTAF ÓLÍKAR ÁHERSLUR
➤
➤
Þegar Evrópuumræður eru
heitar í Noregi ber lítið á
þeim hér. Enginn áhugi er á
evru í Noregi.
Norskur almenningur hefur
hafnað aðild í atkvæðagreiðslum en stjórnvöld
lengst af stutt hana, öfugt við
ástandið hér.
sótt um á kjörtímabilinu. Við teljum langt í aðild Íslands að ESB –
sem betur fer,“ segir Heming Olausen.
Umræða í kröggum
Eiríkur Bergmann Einarsson segir að í raun sé umræðan alltaf þveröfug í Noregi, sem sé merkilegt með
lönd, í líkum sporum með líka
sögu, en skýringin liggi í efnahagnum.
„Norðmenn eru með olíubólgna
krónu og öflugt efnahagslíf í einu
ríkasta landi í heimi. Hér er staðan
verri. Hefðbundin Evrópuumræða
er samt ekki hér, heldur evruumræða knúin áfram af falli krónunnar
og þroti peningastefnunnar. Tilraun
með peningamálastefnuna 2001 að
taka örmynt og setja á frjálst flot
hefur misheppnast og skert kjör almennings. Menn tala um evrulausn
eins og ESB fylgi óþægilega með í
pakkanum, en hún er miklu stærra
Hver vill kaupa Kárahnjúkavirkjun? spyr þingmaður VG
mál. Því miður hefur ekki verið hæf
pólitísk forysta hér til að taka umræðuna. Öfugt við í Noregi. Að skilja
í sundur Evruumræðuna frá aðildarumræðu er blekkingarleikur hvort
sem maður talar fyrir aðild eða gegn
henni, segir Eiríkur Bergmann Einarsson dósent, forstöðumaður Evrópufræðaseturs á Bifröst.
STÓRA MÁLIÐ
Virkjanasala er ekki stóra málið
Leitun að verri
innsýn í flokk
Tillaga Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingar, að selja
einkaaðilum Kárahnjúkavirkjun og
fleiri virkjanir ríkis og sveitarfélaga
á rætur að rekja í samkomulagi
Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í
orkumálum frá því vetur. Morgunblaðsgrein Helga fær góðar undirtektir meðal sjálfstæðismanna og
hjá forstjóra Landsvirkjunar sem
þó bendir á að það sé ekki fyrirtækisins að taka afstöðu í þessu.
Helgi telur að almannahagsmunir yrðu tryggðir um leið og
ríkið hætti að reka orkuframleiðslu
fyrir stóriðju. Auðlindirnar sjálfar
yrðu í almannaeign en opnar fyrir
einkarekstri virkjananna sjálfra.
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður
VG, telur að með tillögu sinni sé
Helgi fyrst og fremst að leiða athyglina frá stóriðjustefnu Samfylk-
Ein kona var
nefnd í fréttaskýringu DV um
klofning í Sjálfstæðisflokknum.
Aðspurð segir
Ragnheiður Elín
Árnadóttir þingmaður skrifin
ekki lýsa áhrifaleysi sjálfstæðiskvenna: „Svokölluð fréttaskýring ritstjóra DV um arma í Sjálfstæðisflokknum er ein
jafn-fáránlegasta grein sem birst
hefur í fjölmiðli. Enda leitun að
manni með lélegri tengsl inn í
Sjálfstæðisflokkinn en ritstjóri
DV hefur. Að ekki skuli minnst á
nema eina konu, þegar stillt er
upp í meintar fylkingar, er bara
ein birtingarmynd þess hve fáránleg þessi framsetning er.“ bee
ingarinnar. „Það er verið að afvegaleiða umræðuna og koma henni á
pólitískt lygnari sjó fyrir Samfylkinguna.
Hver vill kaupa Kárahnjúkavirkjun, arðsemin þar er meira en
tvísýn,“ segir Álfheiður sem er fyrrverandi stjórnarmaður í Landsvirkjun, eins og Helgi. Álfheiður
tekur undir að aðskilnaður stóriðju
og almenningsnota í sérstöku félagi
fyrir virkjanir í stóriðju væri af
hinu góða. „Hann myndi tryggja
að kostnaði yrði ekki velt yfir á almenning og að eðlileg arðsemiskrafa yrði gerð.“ Þingmaðurinn
telur hinsvegar ekki að þann aðskilnað eigi að gera með útboði til
einkaaðila. „Ég vil ekki selja virkjanirnar, ég vil að samfélagið njóti
arðsins, hér eftir sem hingað til,“
segir Álfheiður. Hún segir Kárahnjúkavirkjun hafa sérstöðu því
hún sé fyrsta virkjun Landsvirkjunar sem hafi verið byggð alfarið
fyrir stóriðjuna og rekstur hennar
sé meira en tvísýnn. Kaupandi að
henni yrði trúlega vandfundinn.
„Hugsanlega vill Alcoa kaupa
Kárahnjúkavirkjun á útsölu, aðrir
varla,“ segir Álfheiður Ingadóttir.
a
24 stundir
FÉ OG FRAMI
Fyrir utan að grafa undan lögum
og reglu og almenningsáliti þá
grefur þetta líka undan trúverðugleika
auðugu þjóðanna.
frettir24stundir.is
Seðlabanki Íslands ekki með
Seðlabankar í Noregi, Danmörku
og Svíþjóð hafa gert samning um
aðgang að lausu fé hjá bandaríska
seðlabankanum til að auðvelda
skammtímafjármögnun í dollurum. Athygli vekur að íslenski
seðlabankinn er ekki þátttakandi
í samstarfinu. Norrænu bankarnir munu hafa aðgang að allt
að 30 milljörðum dollara.
bg
Buffett kaupir í
Goldman Sachs
Berkshire Hathaway, fjármálafyrirtæki Warrens
Buffetts, hefur
lagt 5 milljarða
dala í fjárfestingarbankann Goldman Sachs.
Kaupin þykja
mikil traustsyfirlýsing fyrir fyrirtækið, en Berkshire fær til viðbótar rétt á kaupum á öðrum 5
milljörðum dala í almennum
hlutabréfum.
mbl.is
Kreppan verst
í Danmörku
SALA
SALA
USD
95,43
0,50%
JPY
0,9020
0,54%
GBP
177,07
0,50%
EUR
140,12
0,18%
DKK 18,785
0,19%
GVT
182,65
0,31%
Ísland í hópi minnst
spilltu landa heims
쮿 Danmörk óspilltasta land í heimi 쮿 Þörf á ríkara eftirliti með einkageiranum
Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur
[email protected]
Ísland er sjöunda óspilltasta landið
í heiminum samkvæmt nýjum lista
samtakanna Transparency International.
Sígum neðar
Transparency International, eða
TI, gefa árlega út lista þar sem fram
kemur hvaða lönd séu spilltust og
hver óspilltust. Stuðst er við ýmsar
kannanir og gögn sem leiða eiga í
ljós traust manna á hinu opinbera
og er spillingin þannig mæld.
Ísland hefur alltaf komið vel út á
þessum lista en nú sígur það um
eitt sæti frá því 2007 og er í sjöunda
sæti. Við mælumst með 8,9 í einkunn þar sem 10 er besta einkunn.
Við vorum raunar í efsta sæti á
þessum lista ásamt Finnlandi fyrir
þremur árum. Þá komst Danmörk
í fyrsta sætið og situr þar enn. Danir deila sætinu með Nýsjálendingum og Svíum en Finnar mega nú
sætta sig við það fimmta.
Annars lítur listinn svona út:
1-3.Danmörk, Svíþjóð, NýjaSjáland
4. Singapúr
5-6. Finnland, Sviss
7-8. Ísland, Holland
9-10. Ástralía, Kanada
11.Lúxemborg
Neðst á listanum sitja löndin
Sómalía, Búrma, Írak og Haítí.
Þess má geta að Rússland er í 147.
sæti af 180, Ítalía í 55. og Bandaríkin í því 18.
Spilling Írak er eitt
spilltasta land í heimi.
TI
➤
➤
➤
➤
➤
Transparency International
voru stofnuð 1993.
Samtökin hafa skrifstofur í
um 90 löndum.
TI eru óháð, borgaraleg samtök.
TI vinna með yfirvöldum og
samtökum víða um heim.
Samtökin eru fjármögnuð
með styrkjum frá ýmsum
sjóðum og alþjóðlegum samtökum.
Evrópulönd færast niður
Kreppan, sem herjar nú á bankakerfið víða um heim, er hvergi
verri í Evrópu en í Danmörku.
Þetta fullyrðir danska viðskiptablaðið Børsen í frétt í gær.
Segir þar að ástæðan sé sú að auk
lausafjárskorts, sem bankar um
allan heim glími nú við, lækki
fasteignaverð hratt í Danmörku.
Þar með lækkar verðgildi veða
sem bankar hafa fyrir lánum sínum á innanlandsmarkaði.
gh
17
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Athugun TI leiðir í ljós hin
sterku tengsl milli spillingar, fátæktar og stofnana sem brugðist
hafa hlutverki sínu. Þar kemur þó
einnig fram að rík lönd hafa færst
neðar á listanum og vill TI meina
að það skýrist af skorti á eftirliti.
Meðal þeirra landa sem færast neðar eru Noregur og Bretland. Hins
vegar hafa lönd eins og Albanía og
Nígería verið að bæta sig.
Einkageirinn vandamál
Hvort sem það er í löndum með
háar eða lágar tekjur þá þurfa að
vera fyrir hendi bæði virkar opinberar stofnanir og samfélagslegar ef
það á að takast að halda spillingu
niðri, að mati TI. Vandinn í fátækari löndunum sé oft sá að þar séu
dómsyfirvöld oft spillt og eftirlit
þingsins óvirkt. Í ríkari löndunum
sé vandamálið hins að þar sé oft lítið eftirlit með einkageiranum, sérstaklega hvað varðar eftirlit með
mútugreiðslum þarlendra fyrirtækja erlendis og með fjármálastofnunum og -gerningum.
Slæm hegðun erlendis
Slæleg útkoma auðugra, vestrænna ríkja með mikinn útflutning, sér í lagi evrópskra ríkja, á listanum 2008 beinir kastljósinu að
aðgerðum yfirvalda til að fylgjast
með vafasamri hegðun þarlendra
fyrirtækja erlendis, segir í niðurstöðu TI. Þau beiti brögðum við yfirtökur og síðan stjórnun þessara
dótturfyrirtækja erlendis án þess að
slegið sé á hendurnar á þeim í
heimalandinu. Sífellt komi upp á
yfirborðið slík tilvik. Reglur OECD
gegn mútuþægni sem gera erlendar
mútur fyrirtækja með höfuðstöðvar í OECD-landi refsiverðar tóku
gildi 1999 en afar misjafnt sé að
hvaða marki þeim sé beitt. Regluverk sé þó ekki alfarið svarið, nauðsynlegt sé að fyrirtækin sjálf skuldbindi sig til að taka hart á mútum.
Óásættanlegur tvískinnungur
Huguette Labelle, framkvæmdastjóri Transparency International,
segir þennan tvískinnung auðugra
ríkja vera óásættanlegan og í andstöðu við alþjóðleg lagaviðmið.
,,Fyrir utan að grafa undan lögum
og reglu og almenningsáliti þá
grefur þetta líka undan trúverðugleika auðugu þjóðanna sem hafa
verið að kalla eftir meiri aðgerðum
í þróunarlöndunum gegn spillingu.“
Í niðurstöðum samtakanna segir
að endingu að sterkari eftirlitsstofnanir, virkara eftirlit og sterkari
lagarammi um heim allan muni
halda spillingu í lágmarki og auka
virkni almennings í samfélaginu.
Þá myndi þetta hraða þróun í þróunarríkjunum og bæta lífsgæði
íbúanna.
Spilling í vatnsiðnaði
Eitt þeirra viðfangsefna sem TI
hefur einbeitt sér að á árinu er
spilling í vatnsiðnaðinum sem
stofnunin telur alvarlegt vandamál.
Í spillingarskýrslunni 2008 segir TI
að meira en milljarður jarðarbúa
hafi ekki tryggan aðgang að vatni
og meira en tveir milljarðar lifi við
aðstæður þar sem hreinlæti sé
ábótavant. Spilling geti aukið
kostnað við að tengja heimili við
vatnsveitu um meira en 30 prósent
og hækki það kostnaðinn við
þúsaldarþróunarmarkmiðin um
hvorki meira né minna en 48 milljarða dollara.
MARKAÐURINN Í GÆR
Hlutabréfaviðskipti með skráð bréf hjá OMX á Íslandi, 23. sept. 2008
Ath.- Viðskipta- Hlutfallsl. Dagsetning Fjöldi
verð
breyting viðsk.verðs viðskipta
listi
Félög í úrvalsvísitölu
Alfesca hf.
Atorka Group hf.
Bakkavör Group hf.
Exista hf.
Glitnir banki hf.
Hf. Eimskipafélag Íslands
Icelandair Group hf.
Kaupþing Bank hf.
Landsbanki Íslands hf.
Marel hf.
SPRON
AT
Straumur-Burðarás Fjárf.b. hf.
Össur hf.
Önnur bréf á Aðallista
Atlantic Airways
Atlantic Petroleum P/F
Eik Banki
Føroya Bank
Nýherji hf.
Teymi hf.
Vinnslustöðin hf.
First North á Íslandi
Century Aluminum Co.
HB Grandi hf.
Hampiðjan hf.
AT
AT
Viðskipti
dagsins
Tilboð í lok dags:
Kaup
Sala
6,80
5,50
24,15
7,23
15,40
4,26
20,10
739,00
23,00
92,00
3,30
9,08
96,10
0,74%
3,97%
-0,62%
2,70%
2,80%
-1,39%
-0,50%
0,27%
0,88%
0,55%
3,12%
4,01%
0,63%
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
2
1.836.630
94.425.995
16
3.041.504
4
56
308.769.098
429.435.130
48
3
5.044
201.000
2
44 1.013.974.569
581.329.652
42
23.065.000
7
8
2.392.681
882.088.350
64
10
44.939.374
203,00
1540,00
160,00
169,00
21,65
1,40
8,50
-2,53%
-4,76%
-0,59%
-38,86%
-
18.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
24.9.2008
16.7.2008
24.9.2008
3.6.2008
2
3
19
1
-
0 200,00 209,00
1.157.390 1530,00 1550,00
1.816.616 155,00 200,00
7.560.156 169,00 170,50
21,65
11.200
1,25
1,50
-
3450,00
-
-4,43%
-
24.9.2008
11.9.2008
7.3.2008
2
-
20.700.000 3430,00 3475,00
8,80
4,80
6,76
5,49
24,15
7,23
15,30
4,26
20,05
737,00
22,85
91,60
3,20
9,08
96,10
6,81
5,57
24,25
7,29
15,40
4,32
20,20
740,00
23,00
92,50
3,30
9,11
96,80
● Úrvalsvísitala Kauphallar OMX
á Íslandi hækkaði um 1,27% í gær
og var lokagildi hennar 4.219,86
stig.
● Gengi bréfa Straums hækkaði
um 4,01%, Atorku um 3,97% og
SPRON um 3,12%.
● Gengi bréfa Teymis lækkaði um
38,86%, en aðeins liggja ein viðskipti að baki lækkuninni. Þá
lækkaði gengi bréfa Eimskipafélagsins um 1,39% og Bakkavarar
um 0,62%.
● Velta í Kauphöllinni nam 17,3
milljörðum króna og þar af var
velta með hlutabréf 3,4 milljarðar.
● Mest var veltan með bréf Kaupþings, eða um einn milljarður
króna og þá var 580 milljóna
króna velta með bréf Landsbankans.
Swopper vinnustóllinn
• Bylting fyrir bakið
• Styrkir magavöðvana
• Frelsi í hreyfingum
• Margviðurkenndur stóll
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
18
ÍÞRÓTTIR
[email protected]
a
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Gegnum tíðina hefur verið ákveðinn stimpill
á kraftlyfingum, að hana stundi bara steraboltar, og ímyndin kannski ekki verið alveg eins
og við viljum hafa hana.
Gert jafnhátt undir höfði Kraftlyftingar eru
ekki síður fyrir kvenfólkið en karlana. Fjöldi
kvenmanna er innan vébanda KRAFT.
Komið að því að setja
KRAFT í lyftingarnar
쮿 Kraftlyftingamenn vilja reka af sér slyðruorðið og hafa sótt um inngöngu hjá Íþróttasambandi Íslands
쮿 Þar þarf að uppfylla allnokkur skilyrði og er það ferli í góðum farvegi 쮿 Ætla inn eigi síðar en á næsta ári
Kannski er það einföldun
að tala um tvo mismunandi hópa sem stunda
lyftingar hérlendis. Annars vegar er sú tegund
kraftakarla sem bryðja
stera í öll mál og standa
gjarnan vaktir í dyravörslu um helgar. Hins
vegar þeir sem taka
íþróttina af fúlustu alvöru og hafna öllum
þeim meðulum sem vinsæl eru innan greinarinnar. Sá hópur vill fá
viðurkenningu frá
Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands.
Eftir Albert Örn Eyþórsson
[email protected]
„Við erum á áætlun með þetta allt
saman og gælum við að ganga
formlega í ÍSÍ í febrúar eða mars á
næsta ári,“ segir Guðjón Hafliðason, varaformaður Kraftlyftingasambands Íslands, en sambandið
rær nú að því öllum árum að verða
viðurkennt og löglegt með inngöngu í Íþróttasamband Íslands en
til þess arna þarf þátttöku fimm
aðildarfélaga og gengur sú vinna
vel að sögn Guðjóns enda vaxandi
áhugi hérlendis á kraftlyftingum
sem hluta af almennri hreysti.
Akureyri og Keflavík fyrst
Kraftlyftingasamband Íslands
hefur um árabil verið utan Íþróttasambands Íslands og eru fyrir því
allnokkrar ástæður. Sú helsta þó
Íslandsmet og titlar Meðan KRAFT
stendur utan við ÍSÍ getur félagið til
dæmis ekki haldið Íslandsmót og þar
af leiðandi ekki krýnt Íslandsmeistara.
aðeins sú að áhugi á inngöngu var
ekkert forgangsatriði lengi vel en
nú þykir það brýnt, bæði til að fá
viðurkenninguna sem því fylgir en
eins til að efla og bæta íþróttina
enn frekar en orðið er.
Guðjón segir uppgang mikinn í
kraftlyftingum bæði norður á Akureyri og einnig í Reykjanesbæ.
„Sóknarsprotarnir eru helstir á
þessum tveimur stöðum en að auki
er áhugi innan Breiðabliks í Kópavogi á að koma á fót kraftlyftingadeild. Þetta eru þau svæði sem við
horfum á hvað varðar þau fimm
aðildarfélög sem til þarf og það er
takmark
núverandi
stjórnar
KRAFT númer eitt, tvö og þrjú að
komast inn hjá ÍSÍ. Að koma okkur
og íþróttinni aftur á kortið enda
höfum við allt of lengi staðið
til hliðar og sem algert jaðar-
sport þó okkur virðist áhuginn
víða mun meiri en svo að það sé
eðlilegt. Inngangan leyfir okkur að
halda Íslandsmeistaramót og
kynna okkur á ýmsan þann máta
sem við eiginlega getum ekki eða
illa í dag.“
Ekki sama Jón og séra Jón
En það er ein ástæða til viðbótar
fyrir því að Kraftlyftingasambandið vill inn í hina opinberu íþróttafjölskyldu og það viðurkennir
Guðjón fúslega. „Gegnum tíðina
hefur verið ákveðinn stimpill á
kraftlyfingum, að hana stundi bara
steraboltar, og ímyndin kannski
ekki verið alveg eins og við viljum
hafa hana. Margir hafa þá sýn á
fólk sem hefur gaman af kraftlyftingum að það sé sama fólk og
stendur við dyrnar á skemmtistöð-
HVAÐ ER KRAFT
➤
➤
➤
Kraft var sett á stofn árið
1998 og er hugsað sem hagsmunasamtök og félagsskapur
manna með áhuga á kraftlyftingum.
Félagið hefur um árabil verið
meðlimur Alþjóðakraftlyftingasambandsins og uppfyllir allar kröfur sem þar eru
gerðar.
Aðild að ÍSÍ gefur þeim heimild til að halda Íslandsmeistaramót.
unum um helgar. Við vonumst til
að með þessu megi að einhverju
leyti breyta þeirri ásýnd enda langt
í frá að svo sé. Kraftlyftingafólk
kemur úr öllum geirum samfélags-
ins og nægir í raun að benda á að
lyftingar með einhverjum hætti eru
orðnar að þungamiðju alls kyns
íþróttaæfinga eins og sjá má í golfi,
körfubolta eða öðrum vinsælum
íþróttum. Það er ekki síst út af því
sem við erum vissir um að vinsældirnar eru mun meiri en tölur sýna
og að sóknarfæri séu til staðar.
Auðvitað verða hins vegar alltaf
einhverjir sem vilja standa utan við
félag eins og KRAFT og nota til
uppbyggingar efni sem ekki eru
leyfileg en það er bara í góðu lagi
okkar vegna. Við eigum ekkert í
stríði við þá sem það vilja heldur
erum félagsskapur sem vill vera án
slíks og fara hundrað prósent eftir
þeim reglum og lögum sem gilda
og með það að leiðarljósi eigum við
fullt erindi inn í Íþrótta- og ólympíusamband Íslands.“
24 stundir
LÍFSSTÍLL
[email protected]
a
Já, hjartað fékk styrkingu og liðsauka,
við urðum ástfangin og Mjöll hefur
staðið með mér í baráttunni.
Lærið til að lifa
verði notendum til gagns og jafnvel
til skemmtunar.
Fræðslu um málefni hjartans má
einnig nálgast á vefsíðu Hjartaverndar, hjarta.is, og vefsíðunni
hjartarannsokn.is. Þar má finna allt
um áhættumat og áhættureikni
sem allir karlar komnir yfir fertugt
og konur yfir fimmtugt ættu að
kynna sér.
[email protected]
Um 40 prósent meiri styrking líkama
Stafganga fyrir hjartað
Stafganga hentar jafnt ungum
sem öldnum, hjartasjúklingum
sem keppnisfólki. Ganga er eðlileg
hreyfing og góð aðferð til að
styrkja líkamann og losna við
aukakíló. Rannsóknir hafa leitt í
ljós að brennslan getur verið 20
prósent meiri en í venjulegri göngu
og stafganga styrkir líkamann 40
prósent meira en venjuleg ganga.
Góð fyrir hjartað
Stafganga þjálfar alla stærstu
vöðva líkamans og fyrst og fremst
þann allra mikilvægasta: Hjartað.
Með því að nota stafi við gönguna
virkjast vöðvar efri hluta líkamans
meira en í venjulegri göngu og það
losnar um spennu í efri hluta líkamans s.s í hálsi og herðum. Ekkert
aukaálag er á hné, ökkla eða hrygg.
Þú þjálfar liðina í að þola álag án
þess að leggja of mikið á þá.
Hvernig á að ganga?
Jóna Hildur Bjarnadóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs
Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, kennir lesendum hvernig
skal bera sig að:
쎲 Hafa þarf í huga að hreyfingar
líkamans eiga að vera eðlilegar
og óhindraðar.
쎲 Þegar stigið er fram í hægri fót
kemur vinstri handleggur samhliða fram.
쎲 Athugið að halda handleggjum
að líkamanum.
쎲 Þungi er færður yfir á handlegg
með því að halla sér örlítið fram
쎲 Sérstaklega er mikilvægt að einbeita sér að efri hluta líkamans.
쎲 Axlir eiga að vera slakar og armarnir eiga að sveiflast óhindrað
með líkamanum. Ef axlir eru
stífar þá er enginn ávinningur af
hreyfingunni.
쎲 Í aftursveiflu armsins opnast
lófinn alveg í lok hennar.
[email protected]
heilsa
Björn og Mjöll óska öllum góðs „hjartalífs“
Dauðinn er
alltaf nálægur
Gagnlegar vefsíður um hjartans mál
Á vefsíðu Björns Ófeigssonar,
hjartalif.is, er að finna margar upplýsingar um hjartatengd málefni.
Hugmyndin að hjartalif.is kviknaði
eftir að hann fékk hjartaáfall í febrúar 2003 sem hann ræðir um í viðtali hér til hliðar. Á síðunni eru
málefni aðstandenda einnig tekin
sérstaklega fyrir af unnustu hans,
Mjöll Jónsdóttur.
Það er von þeirra að lesningin
19
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
1. Slakar axlir Mikilvægt er að hafa axlir
slakar og halda handleggjum að líkamanum. Þegar stigið er fram í hægri fót
kemur vinstri handleggur samhliða fram.
Þungi er færður á handlegg þegar stigið
er fram.
2. Óhindraðar hreyfingar Í aftursveiflu armsins opnast lófinn alveg í lok
hennar. Þannig er hreyfingunni fylgt
eftir. Athugið að þrátt fyrir að það þurfi
að gæta þess að halda handleggjum
að líkama eiga hreyfingar að vera
óhindraðar.
„Ég fékk hjartaáfall þann
9. febrúar árið 2003. Atburðurinn var mikið áfall
enda var ég aðeins 37
ára,“ segir Björn Ófeigsson sem í dag glímir við
hjarta- og lifrarbilun.
Björn og unnusta hans,
Mjöll Jónsdóttir, segja
lesendum frá sínum
hjartans málum og baráttunni við nálægan
dauðann.
Hjartalíf Björn og Mjöll
hafa fengið verðlaun fyrir vef sinn: hjartalif.is.
Eftir Kristjönu Guðbrandsdóttur
[email protected]
„Ég hneig niður í anddyri kirkju,“
segir Björn. „Týpískt fyrir hann að
vera með svoleiðis dramatík,“
skýtur Mjöll inn í.
Björn segir frá því að á þessum
sunnudegi fyrir fimm árum hafi
honum liðið illa og fremur einkennilega. „Ég ákvað að leggja mig
vegna líðanarinnar og þegar ég
vaknaði var ég stífur í efri hluta
líkamans. Mér fannst eins og ég
þyrfti að hrista vanlíðanina af mér
og ákvað að láta mér líða betur
með því að fara og hlusta á fallega
tónlist. Ég hélt því til Fíladelfíukirkjunnar á tónleika. Það var þar
í anddyri kirkjunnar sem mér
fannst ég hreinlega vera rekinn í
gegn í hjartastað, slíkur var sársaukinn. Þar hneig ég niður og vinur minn sem var mér samferða
keyrði mig í snarhasti á Landspítala við Fossvog.
Ég var síðan fluttur þaðan á
Landspítalann við Hringbraut þar
sem er bráðamóttaka brjóstverkja.“ „Það eru ekki margir sem
vita það,“ bætir Mjöll við. „Mikilvægt er að fólk viti að bráðamóttaka fyrir þá sem lenda í hjartaáfalli er á Landspítala við
Hringbraut. Tíminn skiptir öllu
máli í þessum efnum,“ bætir hún
við.
Ég er ekki einn
Hjartaáfallið reyndist Birni
mikið áfall og ekki bætti úr skák
að hann þurfti að bíða í níu
klukkustundir eftir að vera færður
af bráðamóttöku upp á hjartadeild
til meðhöndlunar. Björn kærði
biðina sem læknamistök og vann
sigur í málinu árið 2007. Hann
bíður enn úrskurðar um bætur sér
til handa. Heilsubrestur Björns
eftir hjartaáfallið varð heilmikill.
Við tók endurhæfing á Reykjalundi sem bar lítinn árangur og
auðvitað var erfitt að sækja nauð-
synlega læknisþjónustu og standa í
málarekstri á sama tíma. Síðan
hann fékk hjartaáfallið hefur hann
einnig fengið æxli í blöðruhálskirtli sem var fjarlægt og nýverið
var hann greindur með lifrarsjúkdóminn PCB. En þrátt fyrir allt
saman var ljós í myrkrinu. Mjöll
og Björn urðu ástfangin í þessum
hamförum lífs hans.
„Já, hjartað fékk styrkingu og
liðsauka,“ segir Björn. „Við urðum
ástfangin og Mjöll hefur staðið
með mér í baráttunni. En ég veit
að oft hefur álagið verið að buga
hana því enginn sem verður veikur
er einn, ættingjar og vinir bera
alltaf byrðar.“
„Já, það er satt,“ segir Mjöll.
„Og það er erfitt að kljást við
sjúkdóma sem ekki sjást. Fólk
horfir á unnusta minn og sér ekki
hversu veikur hann er og það er
þreytandi og gerir mann reiðan að
upplifa slíkt skilningsleysi. Mér
fannst ég oft standa ein í þessari
baráttu.“
Mjöll segir mál aðstandenda
vera sér ofarlega í huga og sér í lagi
þar sem hún hefur sótt sér hjálp
vegna álagsins á Landspítalanum.
Á Landspítalanum er boðið upp á
sálfræðiaðstoð til aðstandenda.
„Ég hef áður sótt mér hjálp og verið að því komin að bugast og enginn benti mér á þessa þjónustu.
Þessi hetjuímynd um makann
sem stendur eins og klettur í hafinu er afskaplega mikil lumma,“
bætir Mjöll við að lokum. „Sannleikurinn er sá að það tekur verulega á að kljást við veikindi maka.“
18.09.2007
Hversdagsleg
barátta
Dagbók Mjallar 18.09.2007:
Flesta daga þá líður dagurinn
eins og aðrir dagar. Hjartamálin
eru þarna alltaf á bak við og oft
ekkert á bak við heldur starandi
okkur í andlitið vegna einhvers
sem kemur upp. Hins vegar er líf
okkar hversdagslegt og barátta
okkar við heilsu Bjössa líka. Við
erum nefnilega ekki að berjast
við heilan hjartasjúkdóm á
hverjum degi. Við erum ekki að
slást vegna málaferla við spítalann á hverjum degi. Við erum
ekki að takast á við ástandið í
heild sinni á hverjum degi. Það
eru ákveðnir hlutir sem eru verkefni hvers dags og þeim sinnum
við.
Einn daginn getur það verið
vanmáttur, annan dag er það
fjárhagurinn, hinn er það reiði
yfir að geta ekki tekið þátt í lífinu eins og vilji stendur til og
enn annan það að vera hundskömmuð á bílastæði við Smáralind af því við lögðum í stæði
fyrir fatlaða og Bjössi er ekki í
hjólastól. En alla daga berst
Bjössi við verki, mæði, þreytu og
það að halda við og búa til líf
fullt af tilgangi og stefnu þegar
ekki er heilsa til að vinna.
Tilboð
Rafmagnsrúm 15-40% afsláttur
Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500, opið : 10-18
Enginn er betri
Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504, opið virka daga: 10-18 og laugard. 11-16
Þ∫ åýíáê þ¨ê _∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~ê Ñóêáê OTK ëÉéíÉãÄÉê åKâK çÖ Ñ‹êð ~ð ~ìâá Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââK
sÉäÇì Ü~Öâî‹ãìëíì çÖ ~ìðîÉäÇìëíì äÉáðáå~
kýííì þ¨ê íáäÄç
_∞ä~ÑêÉä
kýíí
sÉäÇì Ü~Öâî‹ã~ äÉáðKsÉäÇì _∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~êK
sáð ëí~ðÖêÉáðìã Ö~ãä~ Ä∞äáåå îÉäàáê þ∫ Ä∞ä Ñê• _êáãÄçêÖ
píê~ñ ∞Ç~ÖK a‹ãá ìã íáäÄçð ãÉð _∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~êW
qáäÄçðK báåâ~JLêÉâëíê~êäÉáÖ~ RQKVMM âêK • ã•åìðáK
j~òÇ~S ^Çî~åÅÉ
hçãÇì Ñóêáê ÜÉäÖá çÖ
þ∫ Ñ‹êð ~ð ~ìâá
Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââ
ãÉð j~òÇ~S
Hringdu núna í síma 515-7000
2,0i 147 hö 184 Nm sjálfskiptur 4 dyra
CO2 losun 182 g/km
Eyðsla í blönduðum akstri 7,7 l/100 km
Septemberverð: 3.090.000 kr.*
Einka-/rekstrarleiga 54.900 kr. á mánuði
í 24 mánuði.
Innifalinn í leigugreiðslum er vaxta- og
lántökukostnaður 559.486 kr.
6 bílar á þessu tilboði.
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6-8, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | brimborg.is
qáäÄçðK báåâ~JLêÉâëíê~êäÉáÖ~ PQKUMM âêK • ã•åìðáK
cçêÇ cáÉëí~qêÉåÇ
hçãÇì Ñóêáê ÜÉäÖá çÖ
þ∫ Ñ‹êð ~ð ~ìâá
Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââ
ãÉð cáÉëí~
Hringdu núna í síma 515-7000
1,4i 80 hö 124 Nm 5 gíra 5 dyra
CO2 losun 154 g/km
Eyðsla í blönduðum akstri 6,4 l/100 km
Septemberverð: 1.930.000 kr.*
Einka-/rekstrarleiga 34.800 kr. á mánuði
í 24 mánuði.
Innifalinn í leigugreiðslum er vaxta- og
lántökukostnaður 334.870 kr.
6 bílar á þessu tilboði.
kýàìåÖ
kýàìåÖ
_∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~êW ëíóííêá ë~ãåáåÖëí∞ãá
Éð~ OQ ã•åìðáê ∞ ëí~ð PS
_∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~êW ÉÑ þ∫ îáäí þ• ÖÉíìêðì
ëâáä~ð Ä∞äåìã ÉÑíáê NO ã•åìðá Éð~ OQ
ðáå ëÉã ÑóäÖà~
ëá _êáãÄçêÖ~ê
Bílafrelsi
Brimborgar
qáäÄçðK báåâ~JLêÉâëíê~êäÉáÖ~ QOKRMM âêK • ã•åìðáK
`áíêçØå `Q pu
hçãÇì Ñóêáê ÜÉäÖá çÖ
þ∫ Ñ‹êð ~ð ~ìâá
Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââ
ãÉð `áíêçØå`Q
Hringdu núna í síma 515-7000
1,6i 110 hö 147 Nm 5 gíra 5 dyra
CO2 losun 169 g/km
Eyðsla í blönduðum akstri 7,1 l/100 km
Septemberverð: 2.330.000 kr.*
Einka-/rekstrarleiga 42.500 kr. á mánuði
í 24 mánuði.
Innifalinn í leigugreiðslum er vaxta- og
lántökukostnaður 412.503 kr.
3 bílar á þessu tilboði.
qáäÄçðK báåâ~JLêÉâëíê~êäÉáÖ~ TVKVMM âêK • ã•åìðáK
cçêÇ bëÅ~éÉ uip ^ta 2,3i 153 hö 206 Nm sjálfskiptur 5 dyra
hçãÇì Ñóêáê ÜÉäÖá çÖ
þ∫ Ñ‹êð ~ð ~ìâá
Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââ
ãÉð bëÅ~éÉ
Hringdu núna í síma 515-7000
Þ∫ åýíáê þ¨ê _∞ä~ÑêÉäëá _êáãÄçêÖ~ê Ñóêáê OTK ëÉéíÉãÄÉê åKâK çÖ Ñ‹êð ~ð ~ìâá Ö‹ð~îÉíê~êÇÉââK
CO2 losun 206 g/km
Eyðsla í blönduðum akstri 9,9 l/100 km
Septemberverð: 3.870.000 kr.*
Einka-/rekstrarleiga 79.900 kr. á mánuði
í 24 mánuði.
Innifalinn í leigugreiðslum er vaxta- og
lántökukostnaður 704.061 kr.
7 bílar á þessu tilboði.
22
í dag
Fimmtudagur 25. september
LÍFSSTÍLL
[email protected]
Þar sem tækjadella og
tónlistaráhugi fara saman.
» Meira í Morgunblaðinu
Hvar er siðferðið?
Á almenningur vestra að
bjarga ofurlaunaliðinu?
» Meira í Morgunblaðinu
Vandræðagemsar
Geta farsímar komið
fólki á kaldan klaka?
» Meira í Morgunblaðinu
Hamingjuleitin
Getur verið að hún felist
í flatskjám og jeppum?
» Meira í Morgunblaðinu
útivist
Setja hjól undir skíðin og æfa sig þótt enginn sé snjór
Skíðamenn
á mölinni
Skíðaganga er firnagömul íþrótt. Áður fyrr auðvelduðu gönguskíðin
mönnum samgöngur þar
sem oft þurfti að fara
vegleysur en núorðið er
þetta vinsæl íþrótt sem
óhætt er að segja að kæti
og bæti heilsuna um leið.
Ofurhljómar
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Hjólaskíðakappar
Þessir stunda íþrótt
sína allan ársins hring.
Eftir Ragnhildi Sigurðardóttur
[email protected]
Þeir sem leggja leið sína um Fossvogsdalinn næstkomandi laugardag geta átt von á að sjá gönguskíðamenn þjóta fram hjá á
ógnarhraða. Menn gætu spurt sig
hvort skíðamenn séu ekki heldur
vongóðir að plana fyrsta mót vetrarins í lok september enda lítil von
um snjó. Þeir láta það þó ekki aftra
sér og hafa skellt hjólum undir
skíðin. Þar eru á ferð gönguskíðamenn úr skíðagöngufélaginu Ulli
sem stendur fyrir hjólaskíðamóti
en einnig eru væntanlegir þátttakendur frá Ísafirði, Akureyri og ef
til vill víðar að.
„Þetta er fyrsta keppni sinnar
tegundar innan höfuðborgarsvæðisins en í fyrra hélt félagið slíka
keppni á veginum upp í Bláfjöll,“
segir Þóroddur F. Þóroddsson, formaður skíðagöngufélagsins.
„Það hefur stóraukist að gönguskíðamenn noti hjólaskíði til að
æfa sig enda reyna þau á líkamann
á sama hátt og gönguskíði og eru
þess vegna kjörin til að stunda
þegar snjóleysi er,“ segir Þóroddur.
Hann segir jafnframt að gönguskíðaíþróttin sé ein besta alhliða
líkamsþjálfunin sem reynir á flesta
vöðva líkamans auk þess að styrkja
lungun og auka þolið. Aðspurður
hvort þessi íþrótt sé einungis á færi
þjálfaðra íþróttamanna segir Þóroddur það síður en svo.
„Þetta er mjög góð þjálfun fyrir
hvern sem er, hvort heldur hjólaeða gönguskíðin,“ segir hann og
bætir við að þar fyrir utan sé þetta
svo skemmtilegt. „Þetta er útivist
sem öll fjölskyldan getur stundað.“
Skíðagöngufélagið Ullur var
ÆVAFORN ÍÞRÓTT
➤
➤
➤
Nafn gönguskíðafélagsins
Ullar er komið úr goðafræðinni en einn af ásunum hét
Ullur og var skíðagoð mikið.
Skíðaganga er elst skíðaíþrótta og upprunnin á Norðurlöndum.
Fyrst var keppt í skíðagöngu
á Íslandi 1937.
stofnað í fyrra og segir Þóroddur
að það hafi ekki síður verið stofnað fyrir almenning en þá sem
þjálfa og keppa á gönguskíðum.
„Síðastliðinn vetur voru frábærar
aðstæður í Bláfjöllum og hundruð
manna sem notuðu sér göngu-
skíðaleiðirnar. Við viljum þó endilega fjölga þeim sem stunda
gönguskíðin og kynna þau betur
fyrir almenningi.“
Það er því ekkert að vanbúnaði
fyrir þá sem vilja spreyta sig á
göngu- eða hjólaskíðum og geta
þeir haft samband við Ullunga.
„Fólk sem ekki á búnað getur fengið að prófa hjá okkur. Heimasíða
félagsins er www.skidagongufelagid.blog.is og einnig er kjörið fyrir
fólk að koma við í Fossvogsdalnum á laugardaginn og ná þar tali af
okkur um leið og það getur fylgst
með keppninni,“ segir Þóroddur.
Mótið verður haldið á stígum í
Fossvogsdal á laugardaginn og
hefst kl 13. Það hefst innst í dalnum, við Víkingsheimilið.
Verslun í vanda
Í kraftgöngum vetur, sumar, vor og haust
Erlend glæpagengi stela
á skipulagðan hátt.
Aldrei of vont veður til að fara út
» Meira í Morgunblaðinu
Það er meira
í Mogganum
Í LAUSASÖLU 200
ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
Flestir eru sammála um að hreyfing er mjög mikilvæg til að halda
góðri heilsu. Það hentar alls ekki
öllum að svitna innan í líkamsræktarstöð eða að stunda hópíþróttir og
verður hver og einn að finna hvað
hentar sér. Síðastliðin 19 ár hefur
verið starfrækt heilsurækt sem ber
nafnið Kraftganga (www.kraftganga.is) og felst í hressandi gönguferðum innanbæjar sem utan.
„Þetta er alhliða æfing sem hentar hverjum sem er, jafnt þeim sem
eru í góðu formi fyrir og þeim sem
vilja byggja sig upp,“ segir Hjördís
María Ólafsdóttir, sem starfar sem
leiðbeinandi hjá Kraftgöngum.
„Við förum reglulega í gönguferðir í Öskjuhlíðinni þar sem gengið er rösklega í bland við líkamsæfingar.“ Hún segir göngunum
skipt upp í byrjendahópa þar sem
farið er hægar yfir og hópa fyrir
lengra komna. „Byrjendatím-arnir
henta mjög vel þeim sem vilja drífa
sig af stað aftur. Þar hefur til að
mynda verið fólk sem er að byggja
sig upp eftir krabbameinsmeðferð,“
bætir hún við.
„Þetta er annars mjög breiður
hópur og fólk á öllum aldri. Í áranna rás hefur síðan ákveðinn hópur komið endurtekið. Með æfingunum sem eru fimm daga í viku eru
þáttakendurnir svo undirbúnir
undir lengri dagsferðir sem einnig
eru farnar,“ segir Hjördís María og
bætir við að meðal áfangastaða
þeirra séu Eyjafjallajökull, Þingvellir
og Baula svo eitthvað sé nefnt.
Hjördís segir bæði ferðirnar og
innanbæjargöngurnar vera allan
ársins hring og það sé einmitt gott
að drífa sig út jafnt um vetur sem
sumar. „Maður lærir að njóta náttúrunnar í sínum ýmsu búningum
og hjá okkur er aldrei of vont veður
til að fara út.“
[email protected]
Þrýstijöfnunarsvampsrúm
leg
Fjölstillan m
heilsurú
á allt að
3AF0SL%
ÆTTI
Heilsukoddar
við þitt hæfi
2AFS0L %
ÁTTUR
(King size 193x203
)
KING KOIL á aðeins
heilsurúm3) 98.900 kr.
ueen size 153x20
(Q
á aðeins
99.900 kr.
ir
Allar gerð a
svefnsóf
2AFS0LÁ%
TTUR
Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
VIÐ ERUM 15 ÁRA!
Rekkjan heilsurúm var stofnað 9. september 1993
og fagnar því 15 ára afmæli um þessar mundir.
Rekkjan hefur frá upphafi selt bandarísku
heilsurúmin frá King Koil sem þykja með þeim
allra bestu í heiminum í dag. Sem dæmi má
nefna að dýnurnar frá King Koil eru þær einu
á markaðnum í dag sem eru með vottun frá FCER
(Alþjóða rannsóknarsamtök kíropraktora)
og Good housekeeping sem eru stærstu
neytendasamtök í Bandaríkjunum.
H E I L S U R Ú M
SMÁAUGLÝSINGAR
stundir
SÍMI 510 3737 • [email protected] • OPIÐ 9-16 ALLA VIRKA DAGA
VESPUR
.
.200 þús
Tilboð 2
BÍLAR TIL SÖLU
Bíll og sófasett, tilboð!
Renault megane classic ‘98, sjálfsk.,
1600 vél með dráttarkrók, smurbók, ek.
150 þús. Tilboð óskast. 3+1+1 Lazy boy
rauðbrúnt, ekta leðursett, tilboð óskast.
Uppl. í síma 445-6065, 663- 1504 og
848-1236.
Til sölu Hyundai Tucson 2,7
Yiben 50cc
QT-2 retro
verð 199,000,-
Bensín, sjálfsk. ek 34 þ. árg. 25/01 07.
Nýr auka dekkjagangur, dráttarkrókur og fl.
Ásett verð 3.100 þ. Tilboð 2.200 þ. stgr.
Ford Transit árg. 03, ekinn 145 þús.
14 sæta uppl. í síma 892 3622
Uppl í síma 820 5207 og 659 1380.
Yiben 50cc
QT-6
verð 229,000,Toyota corolla árg.’98 special series
Sjálfsk. álfelgur, auka dekk á felgum,
dráttak. nýtt púst og yfir farnar bremsur,
smurbók, ek. 164 þ. ný skoðaður v. 320
þ. s: 699-3181 / 588-8181
Honda CRV 2,0
ekinn 67 þús. árg '05
dráttarbeisli, bakkskynjari, heilsársdekk,
sjálfskiptur, tengi fyrir ipod, litaðar rúður.
Lán stendur í ca. 2,4 m.
Sími 664 3676
Renault Midliner 210.12C GT
árg. 1997, loftfjöðrun – vörulyfta 1500
kg með fjarstýringu - bakkmyndavél.
Ný skoðaður í mjög góðu lagi.
Til sýnis og sölu hjá Vélheimum ehf,
Eirhöfða 14, 110 Reykjavík
Sími 587 5414.
GETUM ÚTVEGAÐ 100% LÁN
Á FLESTALLA BÍLA
Ford F350 7,3 Dísel
Ek. 120 þ. km, árg. ´01. Gott eintak!
Áhv. 1.450. Ath. skipti á dýrari, ódýrari
bíl eða hjóli. Uppl. í s. 840 1429.
Kia Sorento ex 07/´07
Sparaðu 1100þús.170 ha vélin, sjálfsk.,
fallegur bíll ek. 20 þ km. Verð 3,9 m. Lán
2.800 þús. Ath. sk. á ódýrari
S: 690-2577.
Nissan Prímera 1800 árg ‘02,
ek. 81.500.km sjálfsk, rafm í rúðum, hiti
í sætum, bakk sjónvarpskjár, mjög vel
með farinn. Verð 1.260.000. sk. á ód.
Uppl í s/ 615-0210.
Allt að 100% lán í boði VW PASSAT
BASIC LINE/SEDAN. Árgerð 1997,
ekinn 157 þ. km. BENSÍN. 5 gírar.
Verð 350.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
GETUM ÚTVEGAÐ 100% LÁN
Á FLESTALLA BÍLA
Allt að 100% lán í boði NISSAN
ALMERA COMFORT. Árgerð 2001,
ekinn 128 þ. km. BENSÍN. 5 gírar.
Verð 490.000. Bílabankinn
S 588-0700 Sjá myndir www.bilabankinn.is Ásett verð 690.000
Yiben 150cc
verð 398,000,-
GETUM ÚTVEGAÐ 100% LÁN
Á FLESTALLA BÍLA
Allt að 100% lán í boði
OPEL ZAFIRA-A COMFORT. Árgerð
2001, ekinn 130 þ. km. BENSÍN.
5 gírar. Verð 460.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Yiben 50cc
QT-15
verð 259,000,-
Toyota Hiace dísel
f.skr 10/2007 ek. 27 þús.
skilrúm, vsk. nr.
Verð kr 2.900.000
Skipti á ódýrari
Lykilbílar ehf – bílasala
Smiðjuvöllum 7
300 Akranes
S: 445-7700
www.bilasolur.is/lykilbilar
SPORT-X
Akureyri
S: 564-2323
Mótorval
Reykjavík
S: 517-3009
www.sportx.is
VINNUVÉLAR
BÍLAÞJÓNUSTA
Allt að 100% lán í boði DODGE
GRAND CARAVAN SXT LWB.
Árgerð 2007, ekinn 18 þ. km. BENSÍN.
Sjálfskiptur. Verð 3.990.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Allt að 100% lán í boði TOYOTA
LAND CRUISER 90. Árgerð 1999,
ekinn 225 þ. km. DÍSEL. Sjálfskiptur.
Verð 1.390.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Allt að 100% lán í boði VW GOLF
COMFORTLINE 16V. Árgerð 1999,
ekinn 111 þ. km. BENSÍN. 5 gírar.
Verð 490.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Allt að 100% lán í boði
TOYOTA LAND CRUISER 120. Árgerð
2006, ekinn 70 þ. km. DÍSEL.
Sjálfskiptur. Verð 5.250.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Allt að 100% lán í boði
DODGE CARAVAN SE MINI WAGON.
Árgerð 2002, ekinn 155 þ. km.
BENSÍN. Sjálfskiptur.
Verð 1.190.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Allt að 100% lán í boði
MAZDA 626 Árgerð 1996, ekinn 115
þ. mílur. BENSÍN. Sjálfskiptur.
Verð 350.000.
Bílabankinn S 588-0700
Sjá myndir www.bilabankinn.is
Bílabankinn
Bílakjarnanum, Eirhöfða
www.bilabankinn.is
Bílabankinn
Bílakjarnanum, Eirhöfða
www.bilabankinn.is
Bílabankinn
Bílakjarnanum, Eirhöfða
www.bilabankinn.is
Get tekið að mér
ýmiskonar viðhald og viðgerðir bifreiða
Uppl í s. 820 5207
GÆÐABÓN ÁRMÚLA 17A
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310.
BÍLALEIGA
KRINGLUBÓN ekið inn stórilitli turn. Opið mán.-fös. 8-18,
lau. 10-18. S. 534 2455.
GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj.
Toyota Avensis ‘02 vvti Tilboð 840 þ.
Ek. 108 þ. beinsk. dráttark. 6 hátalarar
fjarstýring í stýri, smurbók, ný
skoðaður, listaverð er 1.030.þ.
sparneytinn og fallegur bíll.
uppl: 699-3181 / 588-8181
Auglýsingasíminn er 510 3744
Firðinum (undir verslunarm.)
Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766.
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, mössun, teflon,
bryngljái, djúphreinsun.
18 manna bus til leigu hvert sem er…
Með bílstjóra. Leitið tilboða.
Upplýsingar í síma: 861 2319
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
25
26
FÓLK
[email protected]
a
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Einn félagi minn hringdi í mig eftir þáttinn
og sagðist ætla að hætta með konunni
sinni og fara leigja með mér niður í miðbæ, til að
geta farið á djammið.
viðtal
Davíð Er mikið fyrir stjörnuspeki,
sem ætti að gefa stúlkunum umræðuefni á barnum.
INGÓLFUR ÞÓRARINSSON
Aldur: 22 ára
Hjúskaparstaða: ennþá að leita
Skóstærð: svona sirka 42-43 eftir því hvort
ég vilji vera flottur eða líða vel. Ljótu skórnir
mínir passa betur á mig.
Fóbía: Ég óttast ekkert enda er ég úr stáli.
...MÆLIR MEÐ
Veitingastaður: Ég mun
seint hætta að mæla
með pylsuvagninum við
brúarstæðið á Selfossi. Pylsa,
píta eða hamborgari, allt jafn gott. Svo eru
stelpurnar þar bæði sætar og kurteisar.
Kaffihús: Er ekki alveg kaffihúsatýpan
enda eru vírusar í fartölvunni minni og svo
er ég á því að kaffihús séu annaðhvort fyrir
ofurgáfaða pilta alveg út í nörd eða stelpur.
Ég er hvorugt.
Drykkur (óáfengur): Í dag er það
Egils Orka. Gríðarlega vanmetinn
drykkur og fullur af efnum sem ég
þarf þar sem ég drekk ekki kaffi.
Áfengur drykkur: Ég hef reynt
að láta áfengu drykkina eiga
sig svo að það yrðu sennilega
mín meðmæli. Það hjálpar
allavegana til ef þú vilt eignast
pening.
Íslensk hljómplata: Mæli með Esju
plötunni en svo er bara alltof mikið til af
góðri íslenskri tónlist sem maður
hefur aldrei kynnt sér og bara
heyrt eitt og eitt lag með.
Erlend hljómplata: Þrátt
fyrir að hún hafi verið skotin
niður mæli ég með nýju
Weezer plötunni. Hef alltaf
haldið uppá þá og finnst þeir enn
flottir, ekki bara á bláu plötunni.
Íslensk bók: Ef ég fer að lesa eitthvað
annað en skólabók þá kýs ég helst
ævisögur. Af íslenskum mæli ég með
sögum Tómasar frænda eða ævisögum
pólitíkusa fyrir þá sem hafa áhuga á því.
Erlend bók: Ævisaga Elvis presley og Lífið
með Lennon eftir fyrri eiginkonu hans
Cynthiu. Fróðlegar sögur af
tveim miklum meisturum.
Íslensk kvikmynd: Sá
Brúðgumann um daginn,
hún var mjög fín. Svo
verða allir að eiga Sódómu
og Með allt á hreinu. Alltaf
hægt að horfa á þær aftur.
Erlend kvikmynd: Ég horfi á mynd og horfi
svo á hana aftur tveim mánuðum seinna og
man þá ekki þráðinn. Þess vegna mæli ég
með klassískum myndum eins og Forrest
Gump, Scarface og the godfather. Svo fer
ég líka bara í bíó útaf namminu.
Frí: Það yrði erlent þegar það fer að dimma
hér heima. Helst í Karabíska hafið á flott
hótel í ca 2 vikur og bara sól
og hvítar strendur.
Tæki: Fjarstýringin af
Sjónvarpinu. Ómetanlegt
tæki sem má ekki týnast.
Trúarbrögð: Ég er sjálfur
Mótmælendatrúar en ætla nú
ekki að fara að mæla beinlínis með neinum
trúarbrögðum. Hver og einn verður bara að
trúa eins og hann telur að hæfi hans lífi og
hjálpi honum. Jésu hefur samt reynst mér
voða vel.
Íþrótt: Spila sjálfur fótbolta en hef mjög
gaman af flestum íþróttum. Mæli sennilega
helst með golfi eins og er enda var Ryder
bikarinn mér til halds og trausts þegar ég
var lasinn núna síðast.
Tölvuleikur: Það mun hafa verið
Championshið Manager frá ´99.
Þjálfaði lið Newcastle en gerði
ekkert góða hluti. Hef yfirleitt
ekki það gaman af tölvuleikjum.
24stundir/Valdís Thors
Davíð Guðbrandsson leikari þykir ansi efnilegur í Svörtum englum á RÚV
Varð sjónvarpsstjarna
í miðju atvinnuleysi
Eftir að hafa leikið í um 140 sýningum á sviði á síðasta leikári og aldrei verið boðaður í viðtal er leikarinn Davíð Guðbrandsson úr Svörtum englum ögn hissa á sterkum viðbrögðum við fyrsta þættinum. Hér ræðir nýjasta
sjónvarpsstjarna landsins um ótraustan leiklistarbransann á Íslandi, þá örvæntingu er fylgir því að vera atvinnulaus í augnablikinu og innri tregðu sína til þess að játast örlögum sínum og gerast leikari.
Eftir Birgi Örn Steinarsson
[email protected]
Eftir einn þátt af Svörtum englum
hefur hinn 28 ára gamli Davíð
Guðbrandsson úr Keflavík hlotið
meiri athygli en nokkru sinni fyrr á
leiklistarferli sínum. Stuttu eftir að
við setjumst niður á kaffihúsi niðri
í bæ segir hann mér að hann hafi
aldrei verið beðinn um viðtal á síðasta leikári Borgarleikhússins þrátt
fyrir að hafa leikið þar í allt að 140
sýningum. Síðan á sunnudag hefur
síminn ekki stoppað hjá honum.
Einnig glottir hann yfir þeirri staðreynd að eftir þær 45 stuttu mínútur sem þátturinn var í loftinu
síðasta sunnudagskvöld hafi vinabeiðnir á Facebook frá ókunnugum stúlkum hrúgast inn. Það kemur sér afskaplega vel þar sem
pilturinn er á lausu. Hér er hugsanlega gósentíð í vændum.
„Einn félagi minn hringdi í mig
eftir þáttinn og sagðist ætla að
hætta með konunni sinni og fara
að leigja með mér niðri í miðbæ, til
að geta farið á djammið,“ segir
Davíð og blæs frá sér reyk úr fyrstu
sígarettunni. Undirritaðan grunar
að það sé nú meira í gríni en alvöru.
Miðar sig við afa
Það má segja að Davíð hafi hafið
feril sinn 13 ára gamall er hann
varð félagi í Leiklistarfélagi Keflavíkur. Hann hætti í menntaskóla
fyrir útskrift til þess að safna sér
fyrir bíl er hann ætlaði að nota ef
hann kæmist inn í Leiklistarskól-
a
Afi er trésmiður og
mjög duglegur.
Hann lítur svolítið út eins
og Íslendingarnir á
gömlu myndunum, veðraður og flottur. Ég hugsa
nú stundum hvað hann
myndi segja þegar verið
er punta mann með eyeliner og varagloss til að
líta betur út á sviði.
ann, sem hann svo gerði. Þaðan útskrifaðist hann árið 2003 en var eilítið tregur til þess að samþykkja
örlög sín sem leikari.
„Ég er alltaf að spá í það af
hverju ég valdi þetta og hvort ég
eigi að halda áfram. Eftir að ég útskrifaðist kom ég ekkert nálægt
leiklist í 7 mánuði og fór að vinna á
elliheimili. Ég bar mig ekkert eftir
verkefnum í leiklistinni. En það
kemur alltaf annað slagið fyrir mig
að ég leita í eitthvað allt annað. Ég
fór tvö sumur á frystitogara. Það
var nú kannski gert bara til þess að
geta mætt stoltur í jólaboðin. Afi er
trésmiður og mjög duglegur. Hann
lítur svolítið út eins og Íslendingarnir á gömlu myndunum, veðraður og flottur. Ég hugsa nú stundum hvað hann myndi segja þegar
verið er punta mann með eyeliner
og varagloss til að líta betur út á
sviði.“
Svo kom að því að Davíð var
boðið hlutverk í söngleiknum
Hárinu. Eftir það fékk hann samn-
Draumar Segist vilja
skrifa leikrit, gefa út bók
og plötu einhvern daginn.
ing við Borgarleikhúsið og var þar í
tæp fjögur ár, eða þar til samningur
hans rann út núna í september.
Það er því ótrúleg staðreynd að
nýjasta sjónvarpsstjarna landsins er
í augnablikinu atvinnulaus.
„Frá því að ég útskrifaðist fyrir
fimm árum hafa alltaf komið smá
dýfur inn á milli þar sem ég hef
ekkert að gera. Samt kemur alltaf
næsta verkefni. Þó fyllist maður
alltaf einhverri örvæntingu og
heldur að þetta sé búið. Þá óttast
maður að verða atvinnulaus næstu
tvö árin. Ég veit ekki hvort þetta
verður bara alltaf svona?“
Framhaldslíf englanna?
Næsta verkefni Davíðs verður
vonandi uppsetning á Vesturports-leikverkinu Dubbeldusch er
hann tók þátt í á Akureyri við
miklar vinsældir. Hann bíður aðeins eftir því að gengið verði frá
formsatriðum varðandi þá uppsetningu.
Þegar Davíð er ekki að taka á
móti beiðnum frá ókunnugum
stúlkum á Facebook eyðir hann atvinnuleysinu í það að lesa bækur
og skrifa. Hann segir þó að enginn
fái nokkru sinni að líta það augum
sem hann slær inn á tölvu sína.
Hann á sér drauma um að skrifa
einhvern daginn leikrit og bók.
Einnig segist hann vonast til að
Saga Film framleiði aðra seríu af
Svörtum englum, þar sem Ævar
Örn Jósepsson hafi skrifað framhaldssögur um sömu persónur.
„Ég veit samt alveg að næsta
verkefni kemur. Þá kemur eflaust
törn þar sem mig langar mikið að
eiga svona frí en svo þegar ég er í
svona fríi nýt ég þess ekki af því að
það fylgir því einhver örvænting,“
segir hann og drepur í síðustu sígarettunni.
Það verður að segjast að Davíð
ber ekki þessa umræddu örvæntingu utan á sér. Virkar sallarólegur,
djúpt hugsi og tilbúinn í hið
óvænta … þegar það loksins kemur.
24 stundir
27
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Ekkert annað en meistaraverk kemur til greina
Jackson vill aðra
Thriller-plötu
Rapparinn Ne-Yo hefur
sagt að væntanleg plata
Michaels Jacksons verði
að vera stórkostleg, ella
verði hún ekki gefin út.
Ekkert er vitað hvenær
platan kemur út.
Guðfaðirinn besta myndin
Mynd Francis Ford Coppola, Guðfaðirinn, var valin besta mynd
allra tíma samkvæmt netkönnun á
vegum Empire-kvikmyndatímaritsins á dögunum. Samtals
kusu 10.000 manns á netinu, auk
150 Hollywood-leikstjóra og 50
kvikmyndagagnrýnenda. Í öðru
sæti lenti Indiana Jones-myndin
Raiders Of The Lost Arc og í
þriðja sæti kom Star Wars-myndin
The Empire Strikes Back.
í fjórða sæti kom fangelsismyndin
The Shawshank Redemption og í
fimmta sæti lenti hákarlahasarmyndin Jaws.
Aðrar myndir á topp 10 voru
GoodFellas, Apocalypse Now,
Pulp Fiction, Fight Club og Singiń
in the Rain. Tvær Bond-myndir,
Casino Royale og Goldfinger,
komust á topp 500.
tsk
Eftir Viggó I. Jónasson
[email protected]
„Ný plata Michaels verður að vera
stórkostleg. Hún þarf að vera betri
en Thriller,“ segir rapparinn og
lagasmiðurinn Ne-Yo en hann hefur, ásamt mörgum öðrum, tekið
að sér að semja lög fyrir nýja plötu
poppgoðsins Michaels Jacksons.
Michael mun hafa sagt öllum
lagasmiðunum sem vinna að plötunni með honum að hann muni
ekki gefa hana út fyrr en hann sé
viss um að hún sé í sama gæðaflokki og hin gríðarlega vinsæla
Thriller-plata frá árinu 1982.
Mikil eftirvænting ríkir vegna
væntanlegrar plötu Michaels Jacksons en hann hyggst með henni
endurheimta eitthvað af sinni fyrri
frægð, sem hefur dvínað mjög með
árunum. Ne-Yo, sem hefur meðal
annars samið lög fyrir söngkonur á
borð við Rihanna og Beyoncé,
sagði í viðtali við breska fjölmiðla
að fyrrverandi poppkóngurinn
hefði miklar áhyggjur af því að
platan myndi ekki slá í gegn.
„Michael er mjög taugaóstyrkur
Clay kemur út
úr skápnum
Vill endurheimta fyrri frægð
Michael sættir sig ekki við neitt
minna en Thriller-gæði.
því hann veit að hann er lítilmagninn og fólk vill að honum mistakist. Það er erfitt að vita að allir einblína á mann og um leið að vita af
allri þessari samkeppni frá yngri
tónlistarmönnum.“
Ne-Yo bætti því við að hann
hefði þegar samið nokkur lög fyrir
Jackson en hann hefði ekki hugmynd um hvenær platan kæmi út.
„Hann er alltaf að fresta útgáfu
plötunnar,“ sagði Ne-Yo.
Stöðvið prentvélarnar! Clay
Aiken er hommi! Ef það var þá
einhvern tíma óljóst. En nú hefur Idol-söngvarinn rauðbirkni
loksins komið út úr skápnum og
það á forsíðu People-tímaritsins.
Aiken, sem er nýorðinn pabbi,
sagði að hann gæti ekki alið
barnið upp í lygi. „Þetta var
fyrsta ákvörðun mín sem faðir.
Ég get ekki leynt barnið mitt
þessu, ég var ekki alinn þannig
upp. Eflaust hefur þetta áhrif á
aðdáendur mína, að eignast
barn utan hjónabands og vera
hommi, en þeir mega ekki hata
mig.“
tsk
teg. 74314 - mjúkur og lekker toppur í
stíl við nærfatnaðinn, má alveg sjást! í
S,M,L,XL á kr. 3.575,-
teg. 74310 - létt fylltur í BC skálum á
kr. 2.950,- mjög flottar buxur í stíl á
kr. 1.450,-
Misty, Laugavegi 178,
Sími 551 3366
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf
Laugardaga opið 10-14
www.misty.is
28
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
[email protected]
1. Hvaða fræga teiknimyndabarþjóni ljær hann rödd sína?
2. Í hvaða mynd lék hann með Jean Reno og Matthew Broderick?
3. Hvaða leikkonu var hann eitt sinn giftur?
Svör
1. Moe Szyslak í Simpsons
2. Godzilla
3. Helen Hunt
FÓLK
Hvað veistu um Hank Azaria?
dagskrá
RÁS 1 92,4 / 93,5 폷 RÁS 2 90,1 / 99,9 폷 FLASS FM 104,5 폷 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 폷 XIÐ 97,7 폷 ÚTVARP SAGA 99,4 폷 LÉTTBYLGJAN 96,7 폷 GULLBYLGJAN 90,9 폷 RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA Hvaða tegund af steik er Stöð 2?
STJÖRNURNAR?
쏹
첛
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Stattu með sjálfri/um þér þegar þér finnst
sem verið sé að vaða yfir þig. Láttu í þér
heyra.
쏹
천
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú óttast að þú hafir gert mistök með síðustu
ákvörðun þinni. Hafðu ekki áhyggur, þetta
verða jákvæðar breytingar.
쏹
첝
Tvíburar
(21. maí - 21. júní)
Tíminn líður hratt og þú nærð ekki að koma
öllu í verk. Fáðu aðstoð frá góðum vini.
쏹
첞
Krabbi
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt góða vini sem standa með þér þegar
þú gengur í gegnum erfiðleika. Leitaðu til
þeirra þegar þú þarft.
쏹
철
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er margt að gerast hjá þér og spennan
er mikil. Ekki gera þér of miklar væntingar.
쏹
첡
Vog
(23. september - 23. október)
Þú átt erfitt með að einbeita þér en þarft samt
að ljúka ákveðnum verkefnum. Ekki láta bíða
eftir þér.
쏹

Sporðdreki
(24. október - 21. nóvember)
Þótt þú eigir erfitt með að viðurkenna það þá
er ýmislegt sem þú saknar. Stundum er erfitt
að sætta sig við breytingar.
쏹
첣
Bogmaður
(22. nóvember - 21. desember)
Þú finnur fyrir álagi undanfarna vikna í líkamanum enda er hann stirður og þreyttur.
Gerðu eitthvað í því.
쏹
첤
Steingeit
(22. desember - 19. janúar)
Þú lætur skammirnar yfir þig ganga því þér
finnst þú eiga þær skilið. En varstu ekki að
leggja þig alla/n fram?
쏹
척
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert mjög trú/r öðru fólki en stundum getur
sú tryggð haft neikvæð áhrif á þig. Verndaðu
sjálfa/n þig.
쏹
첚
SJÓNVARPIÐ
Birgi Erni Steinarssyni
finnst Stöð 2 ekki bera virðingu
fyrir áskrifendum sínum.
FJÖLMIÐLARÝNI
sem vilja slíkt geta horft á Skjá 1, enda er það
viðunandi hjá ókeypis sjónvarpsstöð.
Samkvæmt útvarpslögum skulu „auglýsingar
fluttar í sérstökum almennum auglýsingatím-
STÖÐ 2
SKJÁR EINN
[email protected]
um á milli dagskrárliða“. Svo eru auðvitað þar
líka málamiðlanir sem sjónvarpsstöðvar nýta
sér óspart. En þar stendur samt klárlega að
„hlutfall auglýsinga og fjarsöluinnskota innan
tiltekins klukkutímaskeiðs má ekki fara yfir
20%“. Er það góð þjónusta eða hrein peningagræðgi hjá Stöð 2 að fylla allt þetta pláss?
STÖÐ 2 SPORT
OMEGA
(22. júní - 22. júlí)
Þú finnur fyrir stuðningi vinnuveitenda þinna
en starfsfólkið er á öðru máli. Fylgdu hjartanu.
쏹
첟
Ég gerði himinháar kröfur til Dagvaktarinnar
og það var því töluverður léttir að verða ekki
fyrir vonbrigðum. Eða það er að segja með sjálfan þáttinn. Áhorfið sem slíkt var ekki jafn
ánægjulegt og það hefði getað verið vegna allt of
margra auglýsingahléa.
Annars staðar kæmust áskriftarsjónvarpsstöðvar aldrei upp með að klippa þátt jafnt oft í
sundur fyrir auglýsingahlé. Slíkt er fyrir stöðvar
sem lifa á auglýsingatekjum, ekki áskriftargjöldum. Í Bretlandi nota áskriftarsjónvarpsstöðvar það sem öngul að kvikmyndir eða sjónvarpsþættir fái að renna í gegn óáreittir. Það
laðar fólk að sem er þá tilbúið að borga fyrir
það að sleppa við að athygli þess sé stöðugt
þvinguð inn í sýndarbúðarglugga verslana. Þeir
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Undanfarið hefurðu ekki fundið það sem þú
leitar að í samskiptum við aðra. Reyndu að
skilgreina hvers þú þarfnast.
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Finnur finnur upp
17.50 Lísa (e) (9:13)
18.00 Krakkar á ferð og
flugi (e) (16:20)
18.25 Kallakaffi: Út úr
skápnum Gamanþáttaröð
sem gerist á kaffihúsi.
Höfundur Guðmundur
Ólafsson, leikstjóri Hilmar
Oddsson, leikendur: Rósa
Guðný Þórsdóttir, Valdemar Örn Flygenring,
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir,
Laddi, Davíð Guðbrandsson og Ívar Örn Sverrisson. (e) (4:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Kínverskar krásir
(Chinese Food Made
Easy) (3:6)
20.45 Hvað um Brian?
(What About Brian?)
21.30 Trúður (Klovn IV)
Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Christensen. (7:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (10:13)
23.10 Svartir englar
Spennuþáttur byggður á
sögum eftir Ævar Örn
Jósepsson. Leikstjóri:
Óskar Jónasson, leikendur: Sigurður Skúlason,
Sólveig Arnarsdóttir,
Steinn Ármann Magnússon og Davíð Guðbrandsson. . (e) Bannað
börnum. (1:6)
24.00 Lífsháski (Lost) (e)
(85:86)
00.45 Kastljós (e)
01.25 Dagskrárlok
HEFST Í KVÖLD KL. 21.50
Á SKJÁEINUM
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Kalli kanína og félagar
07.50 Ben 10
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Læknalíf (Grey’s Anatomy)
11.10 60 mínútur (60 minutes)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Forboðin fegurð
14.45 Ally McBeal
15.30 Vinir (Friends)
15.55 Sabrina – Unglingsnornin
16.18 A.T.O.M.
16.43 Ofurhundurinn
Krypto
17.08 Jellies (Hlaupin)
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson –fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends 3)
20.20 Frægir lærlingar
(The Celebrity Apprentice)
21.05 Las Vegas
21.50 Í heljargreipum (The
Kill Point)
22.35 Með heiminn að fótum sér (The World Is Not
Enough)
00.40 Paris, Texas
03.00 Traveler
03.40 Brúna kanínan (The
Brown Bunny)
05.15 Simpson
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / útlit Umsjón
hafa: Nadia Banine og
Arnar Gauti . (e)
09.35 Vörutorg
10.35 Tónlist
15.55 Vörutorg
16.55 Charmed (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.15 Less Than Perfect
19.40 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (3:15)
20.10 Family Guy (7:20)
20.35 30 Rock Tina Fey
og Alec Baldwin eru í aðalhlutverkunum. (3:15)
21.00 House (4:16)
21.50 C.S.I: Miami Sakamálaþáttur um Horatio
Caine og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top
Model (e)
00.20 How to Look Good
Naked (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
STÖÐ 2 EXTRA
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 The Dresden Files
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 The Dresden Files
22.00 Hotel Babylon
22.55 Ghost Whisperer 2
23.40 Tónlistarmyndbönd
07.00 Landsbankadeildin
(FH - Breiðablik)
08.50 Enski deildarbikarinn (Newcastle – Tottenham) Útsending frá leik.
14.55 Spænski boltinn
(Barcelona - Betis)
16.35 PGA Tour Hápunktar
(Viking Classic)
17.30 Inside the PGA
17.55 Spænski boltinn
(Malaga - Valencia) Bein
útsending.
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað
verður um Formúlu 1.
20.40 10 Bestu (Ásgeir
Sigurvinsson)
21.25 NFL deildin (NFL
Gameday)
21.55 Spænski boltinn Útsending frá leik.
23.35 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1.
STÖÐ 2 SPORT 2
15.40 WBA – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin) .
17.20 West Ham – Newcastle (Enska úrvalsd.)
19.00 Premier League Review 2008/09
20.00 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
20.30 Blackburn –
Chelsea, 03/04 (PL Classic Matches)
21.00 Man City – Man
United, 03/04 (PL Classic Matches)
21.30 4 4 2 Umsjón hafa
Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson.
22.50 1001 Goals Bestu
mörk úrvalsdeildarinnar
frá upphafi.
23.45 Coca Cola mörkin
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Blandað efni
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
STÖÐ 2 BÍÓ
08.00 Twitches
10.00 Shark Tale
12.00 The Honeymooners
14.00 Twitches
16.00 Shark Tale
18.00 The Honeymooners
20.00 Little Miss Sunshine
22.00 Hostage
24.00 Fallen: Beginning
02.00 The Deal
04.00 Hostage
06.00 Pirates of the Caribbean: Dead
N4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
12.15 daginn eftir.
20.30 Gönguleiðir12 Sæludagar í Svarfaðardal fyrri hluti. (e) 21.30 og
22.30.
30
FÓLK
[email protected]
a
24 stundir
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008
Eyþór, er ekki búið að ABBAst nóg upp á íslensku þjóðina?
Abbababb, ekki miðað við þau
frábæru viðbrögð sem við höfum fengið.
Athafnamaðurinn Eyþór Guðjónsson stendur fyrir innflutningi Abba-sýningarinnar The Music of Abba, sem
sett verður upp hinn 8. nóvember. Kvikmyndin Mamma
Mia! sem skartar tónlist sænsku sveitarinnar hefur slegið
í gegn hér á landi sem annars staðar.
Napbook Hafsteins Júlíussonar vekur mikla athygli
HEYRST HEFUR …
Knattspyrnulið BÍ/Bolungarvíkur hélt á laugardag
æfingu, þar sem ungir og gamlir öttu kappi. Nokkuð var um áhorfendur þrátt fyrir votviðri og rok, en
það létu þrír ungir drengir ekki á sig fá, sem þustu
inn á völlinn, kviknaktir, svokallaðir strípalingar
eða beru mennirnir. Af tillitssemi við mæður þeirra
verða nöfn þeirra hvorki birt, né myndir af atburðinum, en myndin hér til hliðar er sviðsett.
tsk
Snilldarverk íslensks hönnuðar
Herbert Guðmundsson er kominn á flug aftur og
hefur klárað fyrstu plötu sína í átta ár. Sú heitir
Spegill sálarinnar og er eins konar uppgjör popparans við almættið og hugbreytandi efni er hann
skildi alfarið við á síðasta ári. Mikil gospeláhrif eru
á plötunni og Guð hvergi fjarri. Einnig eru horfin
þau sykurpoppáhrif er gerðu hann að stjörnu á níunda áratugnum.
bös
Hin íslenska fartölvutaska, Napbook, hefur
vakið gríðarlega athygli í
netheimum. Hönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson
hefur vart undan að svara
fyrirspurnum.
Aðstandendur kvikmyndarinnar Reykjavík – Rotterdam gera sér nú vonir um að ná um 40-50 þúsund manns á myndina sem verður frumsýnd í
næstu viku. Kannski ekki undarlegt í ljósi þess að
hún er úr smiðju Arnaldar Indriðasonar rithöfundar og síðasta mynd er gerð var eftir sögu hans,
Mýrin, þótti gríðarlega vel heppnuð og sló aðsóknarmet íslenskra mynda.
bös
Eftir Viggó I. Jónasson
[email protected]
„Þetta er svo einfalt að það er
hreint snilldarverk,“ segir pistlahöfundur tæknivefsíðunnar Slipperybrick.com en hann er einn
fjölmargra sem hafa heillast af
hönnun Hafsteins Júlíussonar.
Varan sem um ræðir er fartölvutaskan Napbook en hún er
útbúin á þann veg að hún getur
jafnt gegnt hlutverki tösku og
kodda.
Hafsteinn býr nú í Mílanó þar
sem hann stundar mastersnám í
innanhúss- og iðnhönnun og hann
er furðu lostinn yfir því hve mikla
athygli hönnun hans hefur vakið.
„Ég setti eina mynd, bara svona
að gamni, inn á blogg og eftir það
trylltist allt. Síðan þá hef ég fengið
80.000 stakar heimsóknir á nokkrum vikum. Svo eru eitthvað um 30
blöð og tímarit búin að hafa samband við mig.“
Skólagjöldin ekki áhyggjuefni
Hafsteinn segir að nú þegar hafi
þó nokkur fyrirtæki leitað til hans
varðandi framleiðslu og dreifingu
á hönnun hans. „Það er alveg fáránlegt hvernig netið hleður upp á
sig. Ég var bara að fara í nám en
Myndband Atómstöðvarinnar bannað
Svefnvæn skólataska
Hönnun Hafsteins er í senn
einföld og nytsamleg.
ætlaði ekkert að fara að vinna í
einhverri framleiðslu núna. Núna
situr pabbi bara sveittur heima að
svara einhverju liði.“
Aðspurður hvort það séu háar
fjárhæðir sem þessi fyrirtæki bjóði
honum segist Hafsteinn ekki mikið velta því fyrir sér og hann fari
sér að engu óðslega. En honum er
Hafsteinn Hönnuður Napbook
Þótti ekki nógu
fjölskylduvænt
ljóst að ef samningar nást þarf
hann líklega ekki að hafa miklar
áhyggjur yfir skólagjöldum. „Það
er verið að tala um dreifingu í
Bandaríkjunum og Asíu og það
eru náttúrlega frekar stórir markaðir.“
„Nei, það má ekkert orðið í
rokkinu lengur, pólitísk rétthugsun
er okkur lifandi að drepa,“ segir
gítarleikari Atómstöðvarinnar,
Prins Grímsson, en myndband
sveitarinnar við lagið Mace var
bannað sökum þess að rauði þráðurinn í myndbandinu var „áfengissýki, villimennska og almennur
ósómi,“ eins og segir í tilkynningu.
Fleira en koddinn
En það er ekki bara Napbook
sem hefur vakið áhuga erlendra
aðila. Önnur hönnun Hafsteins,
svo sem Organic Jewelry, sem eru
skartgripir skreyttir íslenskum
mosa, og Slim Chips hafa einnig
vakið mikla athygli. Slim Chips
eru ætar, fitulausar pappírsflögur
með náttúrulegu bragði og hefur
ein virtasta sjónvarpsstöð heims
sýnt pappafóðrinu mikinn áhuga.
„Það var einhver matvælaþáttur á
BBC sem vildi fjalla um þær,“ segir
íslenski hönnuðurinn Hafsteinn.
Fjölskylduvæn útgáfa komin út
„Þetta særði víst blygðunarkennd einhverra, sem er undarlegt,
því aðeins sást í 2⁄3 af geirvörtu, það
var nú öll nektin,“ segir Prins
hneykslaður. „Það er nú ekki eins
og þetta hafi verið heimatilbúið
klám sko! Þó svo að það sjáist í
einhverjar túttur hjá okkur og Sigur Rós, hvað um það?“ segir Prins
og neitar því að myndbandið hafi
vísvitandi verið gert ósæmilegt til
þess að fá enn meiri athygli. „Alls
ekki. Þetta er efni úr tónleikaferðalögum, partíum og hljóðversupptökum sem hefur safnast saman á síðastliðnum tveimur árum og
klipparinn okkar ákvað að nota.
En nú er komin ný fjölskylduvænni útgáfa af myndbandinu, svo
góðborgararnir geta verið ánægðir.“ En er rokkaralífsstíllin ekta eða
BLOGGARINN
„Dæmi um pikk-up línur sem
gætu hugsanlega virkað á heimspekinema: Ertu Hegelisti? Er núverandi konungur Frakka með
hárkollu? Cogito ergo sum –
komdu með mér upp í rúm. Þú
ert rök og vilt rök mæta á samdrykkju í kvöld?“
fréttir
„Sú flökkusaga gekk um Kópavoginn í miðju pönk-æðinu (í
kringum 1982) að hljómsveitinni
góðkunnu Sjálfsfróun hafi verið
bannað að bera þetta nafn á einhverjum skólatónleikum. Sveitarmeðlimir dóu ekki ráðalausir
og endurskírðu bandið Handriðið.“
Þórhildur Halla Jónsdóttir
www.kommunan.is/thorhildur
„Atli Bolla ástfanginn af plastdúkku, var fyrirsögn í einhverju
blaðinu í morgun. Ég hélt náttúrlega að þarna væri kynningarstjóri Forlagsins svona röskur í
plögginu að hann hefði lýst hrifningu sinni á Skaparanum eftir
Guðrúnu Evu (þar sem slíkar
dúkkur koma einmitt við sögu).“
Teitur Atlason
www.eimreidin.is
Nanna Rögnvaldardóttir
nannar.blogspot.com
Mynd/Svartipétur
Reðurtáknið mundað Prins Grímsson
handleikur gítarinn með glans.
áunninn með hópþrýstingi?
„Góð spurning. Eflaust sitt lítið
af hvoru. Eflaust er ekki gaman að
vera í Atómstöðinni eða í AAsamtökunum. En eflaust sækja alkar í tónlistarbransann og tónlistarbransinn gerir marga að ölkum.“
Nálgast má myndbandið á youtube með leitarorðunum Mace by
Atomstation.
[email protected]
Su doku
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU
ÖRFÁ SÆ
SEINUST TI LAUS
U SÝNIN
GAR
FIM 25. SEPT KL 20:00
SUN 28. SEPT KL 20:00
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA
www.midi.is
ÖRFÁ SÆTI
SÍÐASTA SÝNING
sími: 555 2222
2
3
7
6
4
8
1
5
9
4
5
9
2
7
1
3
6
8
1
6
8
9
3
5
4
2
7
3
4
1
7
6
9
5
8
2
5
7
2
8
1
3
6
9
4
8
9
6
4
5
2
7
3
1
6
2
4
3
9
7
8
1
5
7
8
5
1
2
6
9
4
3
9
1
3
5
8
4
2
7
6
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og
lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni
fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má
aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis.
Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
Þú er ekki Brad Pitt
Allir lesa
Bændur
Moka út fréttum
Pottverjar
Niðursokknir í málefnin
Leynilöggan
Fylgir réttum vísbendingum
Róttæklingarnir
Segja sína skoðun
Grænmetisbóndinn
Snati og eigandi hans
Hollusta í fyrirrúmi
Bitist um blaðið
Presturinn
Elskar sannleikann
Læknirinn
Með fingurinn á púlsinum
Verðbréfamiðlarinn
Verðmætin á hreinu
Þingmaðurinn
Vel upplýstur
Grunnskólanemandinn
Það læra börnin sem fyrir þeim er haft
Borgarbúinn
Sér sveitina í hillingum
Sílamávurinn
Fylgist með fréttum af sandsílinu
Íslenska kýrin
Útgefandi: Bændasamtök Íslands, 2008
Teikningar: Þorsteinn Davíðsson
Staðföst en nýjungagjörn
Hreindýraskyttan
Markviss skilaboð
Leigubílstjórinn
Á beinu brautinni
Útivistarfólkið
Í takt við náttúruna
Kjötiðnaðarmaðurinn
Kryfur málin til mergjar
24
?
Hvar er
Soffía
frænka?
stundir
Ritstjórn
Sími: 510 3700
[email protected]
Hvað ætlar þú að
gera í dag?
Auglýsingar
Sími: 510 3700
[email protected]
- kemur þér við
Ræningjar í Reykjavík
Um síðustu helgi keypti ég nokkrar
Ævintýrabækur eftir Enid Blyton og hugsaði mér gott til glóðarinnar að endurnýja
kynnin við þær með syni mínum. Í bókunum segir frá fjórum krökkum sem fara
sjaldnast í sumarfrí án þess að skuggalegir
glæpamenn skjóti upp kollinum. Æsilegri
atburðarás lýkur svo með því að börnin
koma vondu körlunum í hendur réttvísinnar og fá klapp á bakið fyrir vikið.
Þegar ég var yngri dreymdi mig um að
● Stelpuhelgi
„Yfirskrift helgarinnar er „Á tímum sem þessum“
og viljum við velta
fyrir okkur hvaða
hlutverkum við
gegnum sem konur og stúlkur á
okkar tímum,“ segir Erdna Varðardóttir um stelpuhelgi í Hvítasunnukirkjunni. Erdna bætir við
að með hlutverkum eigi hún við
öll þau hlutverk sem konur vilji
taka að sér. Úrelt sé að tengja eingöngu móður- og eiginkonuhlutverk umræðu um trú. „Við
hittumst til að efla okkur í hverju
því hlutverki sem við erum í.“
● Nýjasta nýtt
„Ég ætla ekki að
neita því. Þetta
getur ekki klikkað,“ segir rapparinn Dabbi T,
einn meðlimur
rappsveitarinnar
32C, aðspurður
hvort hin nýstofnaða sveit sé næsta
ofurhljómsveit landsins. 32C
skipa, ásamt Dabba, Nagmús úr
Subterranean og MC Gauti. Sveitin
hefur einungis verið starfrækt í um
mánuð en sveitin mun spila á
Airwaves-hátíðinni þetta árið.
Fyrsta lag sveitarinnar, É É É É, fer
í spilun á útvarpsstöðvum landsins
á föstudaginn. Þar er yrkisefnið
ágæti meðlima 32C.
● Strákaleikir
„Prófkjörin eru
bara strákaleikir.
Vettvangur fyrir
framapot og
valdabaráttu sem
hentar körlum en
konur taka síður
þátt í,“ segir Svanur Kristjánsson, prófessor í
stjórnmálafræði, sem heldur erindi
á málþingi KRFÍ í hádeginu í dag.
„Lausnin er fléttulistar. Þannig
taka flokkarnir ábyrgð á sínum
málum, jafna kynjahlutföllin og fá
öðruvísi stefnumótun þar sem er
hugsað um almannaheill en ekki
sérhagsmuni sumra karla.“
24 FÓLK
Ingó Veðurguð mælir með Jesú Kristi
Söngvari Veðurguðanna segir að
frelsarinn hafi reynst sér vel. Mælir
einnig með ævisögum
rokkara og golfi.
»26
Michael Jackson vill
aðra Thriller
Fyrrum konungur poppsins setur
markið hátt og gefur ekki út nýju
plötuna nema að hún
verði í Thriller-gæðum.
»27
Myndband með Atómstöðinni bannað
Rokksveitin Atómstöðin neyddist
til þess að gera fjölskylduvænni útgáfa af myndbandi
lagsins Mace.
»30
fá að upplifa svona ævintýri. Skrifaði
meira að segja sögu þar sem aðalpersónan
fletti ofan af glæpsamlegu athæfi í
óbyggðum Íslands. Þetta var á þeim tíma
þegar algengasti glæpurinn í íslenskum
barnabókum var fálkasmygl. Ég lauk aldrei við söguna en að sjálfsögðu áttu bófarnir mínir að fá makleg málagjöld: „Ó, ef
við hefðum nú bara látið þessa fálka eiga
sig og farið að selja sódastrím,“ hefðu þeir
sagt, svekktir og súrir á leið í fangelsið.
Nú þegar innbrotafaraldur ríður yfir
borgina sé ég mér leik á borði að láta
bernskudrauminn rætast: Að handsama
bófana sem voga sér að stela góðærisskartgripum Reykvíkinga. Sé mig í anda
leggja gildrur úr bananahýði og fötum
með ísköldu vatni um alla íbúð. Rota aðvífandi þjófa með ensk-íslensku orðabókinni minni og binda þá á höndum og fótum. Hringja svo í Stefán Eiríksson
lögreglustjóra, sem myndi koma að
Heiðdísi Lilju
Magnúsdóttur
dreymir um að vinna
hetjudáðir.
YFIR STRIKIÐ
vörmu spori og þakka mér fyrir vel unnin
störf í þágu samfélagsins. Í júníforminu
og allt.
Steliþjófar borgarinnar eru því hvattir
til að kíkja í heimsókn. Verð með heitt á
könnunni. Eða kalt, eftir atvikum.

Podobne dokumenty

Þingflokkur Samfylkingar hafnar breyttri löggæslu

Þingflokkur Samfylkingar hafnar breyttri löggæslu Það voru tollgæslan og lögreglan á Suðurnesjum sem komu upp um þessa tilraun mannsins. Hann var að koma frá París á mánudag þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð, þar sem efnin fundust í fórum hans....

Bardziej szczegółowo